Gerðir kirkjuþings - 1996, Side 281

Gerðir kirkjuþings - 1996, Side 281
1996 27. KIRKJUÞING ÞINGSLIT Þau eru nú orðin tuttugu og sjö að baki. Mikill munur birtist, þegar saga þeirra allra er skoðuð. Fyrst voru þau haldin annað hvert ár - og þótti nóg. Mál voru lögð fram og þau voru rædd, eins og núna, en breytingin á kirkjunni. hag hennar og skipulagi, að ógleymdu því, sem hæst hefur borið í umfjöllun um þetta þing, peningamálin. voru tengdari því, sem fyrr var látið sér nægja, heldur en hinu, sem samtíminn telur sjálfsagt og eðlilegt og gerir kröfur til, og mótar því störf þinganna. Þetta tuttugasta og sjöunda kirkjuþing á því herrans ári 1996 sýnir marga fleti, þegar við skoðum málaskrána. Þau hafa ekki öll náð athygli þjóðarinnar með þeirri hjálp íjölmiðla. sem svo mikið er undir komið í dag. Og þótt ég hafi sagt, að fjármálin spegli breytingu áranna hvað greinilegast og móti þar með þetta þing umffam annað, þá er ég ekkert viss um það, að það séu þau, sem hæst muni rísa, þegar einhver skoðar verk okkar í framtíðinni. Eða hvort er þýðingameira að skoða færslur í reikningum eða velta fyrir sér, hvað sungið verður af þeim bömum sem nú eru að vaxa úr grasi og hvaða bænir þau læra, - ef þá nokkrar? Hvort er þýðingameira að velta fyrir sér kirkjueignum og vörslu þeirra eða sölu - eða skoða þann svip, sem kirkjan snýr að þeim, sem skákað hefur verið í jaðarbyggð mannlífsins vegna þess, að þeir eru öðmvísi en fjöldinn, svo að hvatir þeirra leiða þá annað? Hvort er meira virði, þegar nógu hár hóll er klifmn til að veita víðsýni til allra átta, að velta fyrir sér hraða fjárstreymis í fjölmörgum sjóðum, eða að kanna möguleika þess að veita dauðvona skjól í kærleikshúsi friðarins? Og samt segi ég það enn og hika ekki við þá fullyrðingu, að þetta þing hinnar íslensku þjóðkirkju er umfram allt sérstakt fyrir það, að meira hefur verið lagt á borð kirkjuþingsmanna af reikningum, af yfirliti yfir fjármál og stöðu þessara mála hjá þeim trúnaðarmönnum kirkjunnar, sem um þau ber að sýsla en nokkm sinni fyrr. Lít til baka, ef þú efast um það, að hér séu staðreyndir bomar ffam og skoðaðu gjörðir kirkjuþings ffá einhveiju ári. Og þú þarff ekki einu sinni að fara svo ýkja langt til baka til þess að átta þig á því, að fleiri þessara þátta hafa verið kynntir fyrir kirkjuþingsmönnum nú en nokkm sinni áður. Enda erum við vel minnug ágæts ávarps kirkjumálaráðherrans á þriðjudaginn var, þegar hann fjallaði um sjálfstæði kirkjunnar og væri ekki síst í því, að hún axlar meir af ábyrgð fjármála en fyrr og heilu málaflokkamir hafa horfið til okkar á síðustu árum frá ráðuneytinu. Og svo em menn undrandi - og birta þann furðusvip sinn í fjölmiðlum yfir því, að það kunni að taka einhvem tíma að átta sig á þessari breytingu til þeirrar hlítar, að allt sé jafneðlilegt, sjálfsagt og ljóst og helst skyldi vera. Og verður það þá líka, þegar bamsskóm fyrstu afskiptanna hefur verið skipt fyrir reynsluklossa þá, sem árin og ábyrgðin leggja fljótlega til. Biskupsstofa hefur verið vænd um það að vilja ekki leggja spilin á borðið. Hvaða spil em það? Jú, að hún fari í felur með mál sín og vilji dylja kirkjuþingsmenn. Ekkert er fjarri sanni og ekkert er frekar fallið til að grafa undan trausti fólks á kirkjunni en einmitt slíkar fullyrðingar. Biskupsstofa hefur engu að leyna. Biskupinn hefur engar milljónir, sem hann notar eins og honum líkar best og þurfi hvorki að spyrja kóng né - já, prest. Það þarf töluvert hugmyndaflug til þess að halda svona nokkm frarn, eða þá að aðrar kenndir en ímyndunaraflið ráði þeirri hugsun og málflutningi. Hitt er rétt, að ég sagði annan dag kirkjuþingsins, að það væri ekki venja á kirkjuþingum, að reikningar biskupsembættisins væm lagðir ffarn. Og það er rétt. 278
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.