Gerðir kirkjuþings - 1999, Qupperneq 73

Gerðir kirkjuþings - 1999, Qupperneq 73
14. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 14. • Erfitt og kostnaðarsamt verður að sjá til þess að viðunandi húsnæði og búnaður sé til staðar. Ef sókn verður mjög mannmörg, leiðir það til umfangsmeiri og kostnaðarsamari rekstrar en eðlilegt má telja. Það hefur aldrei verið ætlunin að sóknamefndir stæðu í umfangsmikilli fasteignaumsýslu og rekstri stórra salarkynna enda stjómkerfið ekki við það miðað. Biskupafundur telur rétt að minna hér á að starf sókna á ekki að snúast fyrst og fremst um ijármál og bókhald - þótt nauðsynlegir og mikilvægir þættir séu. Mannmörg sókn kann að fá ásýnd fyrirtækis - eða stofnunar þar sem aðaláherslan er lögð á rekstur, í stað myndunar og viðhalds samfélags manna til trúariðkunar og kirkjustarfs, sem henni er ætlað að vera. Biskupafundur minnir enn ffemur á að sóknamefndir eru ólaunaðar og hafnaði kirkjuþing 1998 tillögu um að heimila mætti greiðslu launa til sóknamefhdarfólks. Af því leiðir enn fremur að takmörk em á því hve mikla vinnu er unnt að leggja á sóknamefnd. Það setur sömuleiðis skorður á mannfjölda. • Stærð prestakalls setur stærð sóknar skorður. Sókn getur að óbreyttum lögum aldrei orðið stærri/mannfleiri en prestakall. Sóknin er þjónustueining sem má ekki verða of umfangsmikil og stór. Síðar í þessari greinargerð eru færð fram rök fýrir því að mannfjöldi í prestakalli ætti ekki að verða meiri en u.þ.b. 2 þús. manns að jafnaði svo einn prestur geti með góðu móti þjónað henni. Prestaköll í þéttbýli geti þó orðið fjölmennari. Oæskilegt má telja að einn sóknarprestur þjóni meira en 4 - 5 þús. manna prestakalli. Þjóðkirkjan hefur 138 prestsembætti til að sinna þjónustunni. Ibúafjöldi landsins er 275.277 (l.desember 1998). Skráðir þjóðkirkjumenn eru 246.012, eða 89,4%, svo meðalfjöldi þjóðkirkjumanna á prestsembætti er um 1780 manns. Það gefur vísbendingu um grunnviðmiðun um meðalstærð prestakalls en þó verður að líta til þess munar sem er fólginn í því að þjóna í dreifbýli á móti þéttbýli, svo og sérþjónustu sem veitt er auk annars. • Landfræðileg stærð sóknar má ekki verða of mikil. Eðlileg viðmiðunarmörk í þéttbýli ættu að vera þau að sóknarkirkja/safnaðarheimili sé að jafnaði í næsta nágrenni við heimili sóknarbama. I dreifbýli verður eðli málsins samkvæmt að setja önnur viðmið. Þar verður að miða við þá grunnreglu að sókn til kirkju sé tiltölulega auðveld og aðgengileg. I flestum tilvikum er um að ræða að kirkja er til staðar oft frá gamalli tíð, þannig að hefðir og venjur skipta hér máli. 3. Niðurstöður um æskilegan mannfjölda og landfræðilega stærð sókna. Niðurstöður biskupafundar eru byggðar á heildarmati á öllum ofangreindum þáttum og ber að líta á þær fýrst og fremst sem leiðsögureglur eða meginsjónarmið. í þessu sambandi má ekki gleyma möguleikum á samstarfi sem sóknir geta átt sín á milli svo og því sjálfboðastarfi sem unnið er víðast hvar og sem minnkar fjárþörf sókna auk margvíslegs annars stuðnings sem sóknum er látinn í té. Síðast en ekki síst skal á það minnt að það eru hagsmunir kirkjunnar í heild að skipulag hennar sé eins einfalt og hagkvæmt og kostur er. Helstu þættir sem orka á mat á stærð sókna eru samkvæmt þessu eftirtalin: • Biskupafundur telur, með hliðsjón af því eðli sóknar sem samfélags fólks, sem lýst hefur verið hér að framan, að mannfjöldinn skipti mestu máli, en landfræðileg mörk komi síðan. • Mat sóknarbama sjálfra verður að ráða stærð og mannfjölda viðkomandi sókna að meginstefnu til, enda sé það byggt á gildum rökum. í hraðvaxta byggðahverfum 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.