Peningamál - 01.08.2001, Side 79

Peningamál - 01.08.2001, Side 79
78 PENINGAMÁL 2001/3 milljarðar króna árið 2000. Á sama tímabili jókst velta annarra atvinnugreina um 41%. Þessi mikla veltuaukning í hugbúnaðariðnaði endurspeglar þá staðreynd að sífellt fleiri þættir í nútímaþjóðfélagi eru háðir notkun tölvubúnaðar. Vinnuumhverfi tölvu- væddist fyrst en tölvur hafa færst út í fleiri þætti dag- legs lífs s.s. tómstundir, innkaup og upplýsinga- miðlun. Hugbúnaðar- og tölvuþjónusta er því sífellt að verða mikilvægari í nútímaþjóðfélagi og í því felast aukin tækifæri. Stærð íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja Vegna fámennis eru stækkunarmöguleikar fyrirtækja takmarkaðir á Íslandi. Ef íslensk fyrirtæki eiga að stækka að einhverju marki verða þau að flytja afurðir sínar út til annarra landa. Fæst íslensk hugbúnaðar- fyrirtæki ná því að kallast stórfyrirtæki, jafnvel á íslenskan mælikvarða. Nokkur hugbúnaðarfyrirtæki hafa þó náð þeirri stærð að fjöldi starfsmanna þeirra hér á landi er talinn í hundruðum. Markaðssetning á erlendum mörkuðum er vandasöm. Þar eru markaðir miklu stærri en á Íslandi og því erfiðara að ná yfirsýn yfir þá og stofna til viðskiptasambanda og sam- Framleiðsla 30.01 Framleiðsla á skrifstofuvélum 30.02 Framleiðsla á tölvum og öðrum gagna- vinnsluvélum 31.30 Framleiðsla á einangruðum vírum og strengjum 32.10 Framleiðsla og viðgerðir á rafeindalömpum og öðrum íhlutum rafeindatækja 32.20 Framleiðsla og viðgerðir útvarps- og sjón- varpssenda og tækja fyrir símtækni og sím- ritun 32.30 Framleiðsla sjónvarps- og útvarpstækja, hátalara, loftneta og skyldrar vöru 33.20 Framleiðsla og viðhald á leiðsögutækjum og búnaði til mælinga, eftirlits og prófana. 33.30 Framleiðsla og viðhald á stjórnbúnaði fyrir iðnframleiðslu Þjónusta Heildsala 51.43 Heildverslun með heimilistæki, útvarps- og sjónvarpstæki, lampa, rafmagnstæki o.þ.h. 51.64 Heildverslun með tölvur, skrifstofuvélar og búnað 51.65 Heildverslun með annan búnað og vélar til nota í iðnaði, verslun, siglingum og flugi Síma- og fjarskiptaþjónusta 64.20 Síma- og fjarskiptaþjónusta Hugbúnaðargerð og ráðgjöf 71.33 Leiga á skrifstofuvélum og tölvum 72.10 Ráðgjöf varðandi tölvuvélbúnað 72.20 Hugbúnaðargerð; ráðgjöf varðandi hug- búnað 72.30 Gagnavinnsla 72.40 Rekstur gagnabanka 72.50 Viðhald og viðgerðir á skrifstofu- og bókhaldsvélum og tölvum 72.60 Önnur starfsemi tengd tölvum og gagna- vinnslu Upplýsingatækniiðnaður Í alþjóðlegum samanburði og upplýsingaöflun er upplýsingatækniiðnaðinum skipt í tvennt: framleiðslu og þjónustu. Þjónustuhlutanum er síðan skipt í þrennt: heildsölu, síma- og fjarskiptaþjónustu og hugbúnaðargerð og ráðgjöf.1 1. Atvinnugreinanúmer skv. atvinnugreinaflokkun Hagstofu Íslands, ÍSAT 95. Heimild: Hagstofur Norðurlanda, The ICT Sector in the Nordic Countries. Kaupmannahöfn 2000.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.