Peningamál - 01.09.2005, Blaðsíða 22

Peningamál - 01.09.2005, Blaðsíða 22
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 22 árið má reikna út að neyslan hafi verið 10 milljónir lítra fyrra árið en 8 milljónir lítra hið síðara. Ef um er að ræða eina samstæða vöru sem selst á tilteknu verði á hverju tímabili er auðvelt að skilja á milli verð- og magnbreytinga. En vandamálin hrannast upp þegar reynt er að skilja á milli verð- og magnbreytinga fyrir hóp af vörum eins og t.d. allar vörur sem heimilin neyta (þ.e. einkaneysluna) eða allar fjárfestingarvörur. Ef verð allra vara í hópnum breyttist eins, væri vandalaust að áætla verðlagsbreytingu vöruflokksins. Í reynd breytist verð vara mismikið (hlutfallsleg verð breytast); sumar lækka meðan aðrar hækka. Magn þeirra breytist einnig mikið yfir tíma. Fyrir tíu árum skipti litlu fyrir áætlanir um verðbreytingar einkaneyslunnar hvaða verð var á GSM-símum og símtölum í GSM-kerfum en nú skiptir það nokkru. Það getur því valdið verulegri skekkju ef miðað er við mjög fjarlægt grunnár. Helsti kosturinn við keðjutengingu eins og Hagstofan notar nú við áætlun magnbreytinga þjóðhagsstærða frá og með árinu 1990 er að grunnárið er alltaf mjög nýlegt. Til að búa til tímaraðir yfir lengri tímabil þarf að tengja saman magn- og verðbreytingar sem reiknaðar eru út miðað við mismunandi grunnár. Venjulega er slíkt gert með því að búa til röð sem breytist eins og þær raðir sem samtengda röðin er búin til úr. Þegar slíkt er gert þarf að gæta þess að það er næsta víst að samtala samtengdra undirliða stemmir ekki alltaf við samtengdar summutölur. Nota má eftirfarandi dæmi til að útskýra þetta. Í meðfylgjandi töflu eru upplýsingar um verð og magn tveggja vara á þrem tímabilum. Tímabil: 1 2 3 Verð Vara 1 150 160 170 Vara 2 100 90 105 Hlutfallslegt verð 1,50 1,78 1,62 Magn Vara 1 10 12 14 Vara 2 30 31 32 Verðmæti alls 4.500 4.710 5.740 Á verðlagi tímabils 1 Vara 1 1.500 1.800 2.100 Vara 2 3.000 3.100 3.200 Allar vörur 4.500 4.900 5.300 Verðmæti alls 4.500 4.900 5.300 Breyting 8,89% 8,16% Á verðlagi tímabils 2 Vara 1 1.600 1.920 2.240 Vara 2 2.700 2.790 2.880 Allar vörur 4.300 4.710 5.120 Verðmæti alls 4.300 4.710 5.120 Breyting 9,53% 8,70% Keðjutenging (verðlag tímabils 1) Vara 1 1.500 1.800 2.100 Vara 2 3.000 3.100 3.200 Allar vörur 4.500 4.900 5.327 Breyting 8.89% 8.70% Verðmæti alls 4.500 4.900 5.300 Breyting 8,89% 8,16% Magnbreyting og verðmæti vöru milli tímabila 1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003 Heimild: Hagstofa Íslands. Verðbreytingar einkaneyslu og vísitala neysluverðs 1991-2004 Mynd 1 Einkaneysla, eldri tölur Einkaneysla, nýjar tölur 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 % Vísitala neysluverðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.