Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 48

Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 48
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 48 Á móti þessu vegur hratt vaxandi skuld setning einstaklinga sem gæti haldið aftur af vexti einkaneyslu þegar líða tekur á spátímabilið. Erlendir vextir gætu hækkað hraðar og meira en gert er ráð fyrir í grunnspánni og haft neikvæð áhrif á vöxt innlendrar eftirspurnar á seinni hluta spátímabilsins. Helstu ósamhverfu óvissuþættir spárinnar eru teknir saman í töflu VIII-1. Að öllu þessu samanteknu er því gert ráð fyrir að áhætta spár- innar sé lítillega upp á við litið til næsta árs en sé orðin verulega upp á við litið til tveggja ára. Hefur áhættumatið því verið endurskoðað upp á við út spáferilinn. Mynd VIII-10 sýnir mat á líkindadreifingu verð bólguspárinnar. Líkindadreifing síðustu spár er einnig sýnd til saman burðar. Miðað við óbreytt stýrivaxtastig hafa líkur á að verðbólgumark- miðið náist á spátímabilinu minnkað verulega Tafla VIII-2 sýnir mögulegt bil verðbólgu út frá líkindadreifingu spárinnar. Líkur á því að verðbólga verði innan þolmarka eftir tvö ár hafa minnkað verulega frá síðustu spá og eru nú einungis um þriðjungs líkur á að verðbólga verði undir 4% eftir tvö ár að óbreyttri peningastefnu. Líkur á að verðbólga verði nálægt 2,5% verð- bólgumarkmiði bankans eru litlar. Þannig eru t.d. innan við 10% líkur á að verðbólga verði á bilinu 2-3% eftir tvö ár þrátt fyrir að gengi krónunnar haldist sterkt á tímabilinu, bregðist peningastefnan ekki frekar við. Tafla VIII-1 Helstu ósamhverfir óvissuþættir verðbólguspár Óvissuþáttur Skýring Áhrif á verðbólgu Einkaneysla Áhrif breytinga á lánamarkaði í formi lægri langtímavaxta Hætta á að eftirspurnarþrýstingur sé vanmetinn og aukins aðgengis að lánsfé og möguleg auðsáhrif á og verðbólgu því vanspáð einkaneyslu geta verið vanmetin Aukin skuldsetning gæti slegið á mögulegan vöxt einka- Eftirspurnarþrýstingur til lengri tíma gæti verið neyslu umfram það sem gert er ráð fyrir í grunnspánni ofmetinn og verðbólgu því ofspáð Gengisþróun Mikill viðskiptahalli og væntingar um aukna verðbólgu Hætta á að gengi krónunnar lækki og verðbólgu næstu árin geta þrýst niður gengi krónunnar því vanspáð Launaþróun Möguleiki á að slæmar verðbólguhorfur og útkoma Hætta á að launahækkanir í hagkerfinu verði meiri annarra kjarasamninga setji launalið kjarasamninga en er og verðbólgu því vanspáð á almennum vinnumarkaði í uppnám Opinber fjármál Möguleiki á að aðhald í opinberum fjármálum verði Hætta á að eftirspurnarþensla í hagkerfinu minna en gert er ráð fyrir – sérstaklega í ljósi verði meiri en spáð er og verðbólgu því vanspáð kosningaára framundan Möguleiki á að áhrif skattalækkunaráætlana á væntingar um framtíðartekjur séu vanmetin og að eftirspurnaráhrif áforma verði því meiri Eignaverð Möguleiki á lækkun eignaverðs sem dragi úr Hætta á að eftirspurnarþensla verði minni einkaneyslu þegar líða tekur á spátímabilið í hagkerfinu en spáð er og verðbólgu því ofspáð Alþjóðleg Erlendir vextir gætu hækkað hraðar og meira en Vöxtur innlendrar eftirspurnar gæti verið ofmetinn efnahagsmál gert er ráð fyrir og aukið þannig við greiðslubyrði og verðbólgu því ofspáð erlendra lána umfram það sem grunnspáin gerir ráð fyrir Áhættumat Eitt ár fram í tímann Tvö ár fram í tímann Peningamál 2004/3 Samhverft Upp á við Peningamál 2005/2 Samhverft Upp á við Peningamál 2005/3 Upp á við Upp á við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.