Peningamál - 01.09.2005, Page 92

Peningamál - 01.09.2005, Page 92
• Innstæðubréf eru veitt til 90 daga, að ósk lána stofn ana. Þau eru ekki skráð en þó hæf í endur hverfum viðskipt um. Hlutverk þeirra er að setja gólf undir ávöxtun þriggja mánaða vaxta á pen inga mark- aði. • Bindiskylda er lögð á lánastofnanir sem ekki eru háð ar fjárlögum í rekstri sínum. Hún miðast við bindigrunn sem er innstæður, útgefin skuldabréf og peningamarkaðsbréf. Bindihlutfall er 2% fyrir þann hluta bindigrunns sem bundinn er til tveggja ára eða skemur. Bindi - tímabil telst frá 21. degi hvers mánaðar til 20. dags næsta mán aðar og skal innstæða á bindireikningi ná tilskildu hlutfalli af meðaltali tveggja síðustu binditímabila. Markaðsaðgerðir: • Endurhverf viðskipti eru helsta stjórntæki Seðla bank ans. Vikulega eru haldin uppboð á 7 daga samn ingum. Lána stofnanir þurfa að leggja fram hæf verðbréf, þ.e.a.s. ríkistryggð bréf með virkri við skipta vakt í Kauphöll Íslands. Uppboðin geta verið ýmist fast- verðs uppboð eða uppboð þar sem heildarfjárhæð fram boðinna samn inga er til kynnt. Fast verðsuppboð hafa verið reglan til þessa. • Innstæðubréf til 7 daga eru boðin upp vikulega. Hlutverk þeirra er að mynda mótvægi við tímabundna lausafjárgnótt. Uppboðsaðferð er fastverðsuppboð. • Viðskipti á verðbréfamarkaði takmarkast við ríkis tryggð verðbréf. • Inngripum á gjaldeyrismarkaði er einungis beitt telji Seðla bankinn það nauðsynlegt til þess að stuðla að verðbólgumarkmiði sínu eða ef hann telur að gengis sveiflur geti ógnað stöðugleika fjár mála kerf- isins. P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 92 PENINGASTEFNAN OG STJORNTÆKI HENNAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.