Peningamál - 01.09.2005, Blaðsíða 94

Peningamál - 01.09.2005, Blaðsíða 94
ANNÁLL EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLA P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 94 bindingar og P-1 fyrir skammtímaskuldbindingar. Einkunnirnar gilda bæði fyrir erlendar og innlendar skuldbinding ar. Horfur eru áfram stöðugar. Ágúst 2005 Hinn 3. ágúst staðfesti alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings óbreyttar lánshæfiseinkunnir fyrir Landsbanka Íslands hf., A fyrir langtímaskuldbindingar, F1 fyrir skammtímaskuldbindingar, C í eigin einkunn og 2 í stuðningseinkunn. Horfur um breyt ingar á matinu eru stöðugar. Hinn 4. ágúst staðfesti alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands, AA- fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt, AAA fyrir langtímaskuldbindingar í íslenskum krón um og F1+ fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt. Horfur eru áfram stöðugar. Hinn 5. ágúst var 98,8% hlutur ríkisins í Landssíma Íslands hf. seldur Skipti ehf. Að Skipti ehf. standa átta aðilar, Exista ehf. með 45% hlut, Kaupþing banki með 30%, Lífeyrissjóður verslunar manna með 8,25%, Gildi-lífeyrissjóður með 8,25%, Sameinaði lífeyrissjóðurinn með 2,25%, Samvinnulífeyrissjóðurinn með 2,25%, MP fjárfestingarbanki með 2% og Imis ehf. með 2%. Greiðslu kaup verðsins, 66,7 ma.kr. skyldi miða við gengisskráningu Seðlabanka Íslands 27. júlí 2005. Kaupverðið skiptist í eftirfarandi gjaldmiðla: íslensk ar krónur: 34.505.550.000, evrur: 310.000.000 og Bandaríkjadali: 125.000.000. Nýjum eigendum er skylt að uppfylla skilyrði ríkisins er fram koma í söluskilmálum. Þannig má enginn einn einstakur aðili, skyldir eða tengdir aðilar, eignast stærri hlut í Símanum en 45% fram að skráningu félagsins á Aðallista í Kauphöll, og ekki minna en 30% af heildarhlutafé félagsins verður af hálfu kaupanda, að bjóða almenningi og öðrum fjárfestum til kaups í síðasta lagi fyrir árslok 2007. Fyrir sama tíma skal félagið skráð á Aðallista Kaup- hallarinnar. Eftir þessi viðskipti hefur ríkið dregið sig að öllu leyti út úr samkeppnisrekstri á fjarskiptamarkaði. Hinn 12. ágúst staðfesti alþjóðlega matsfyrirtækið Moody’s Investor Service óbreyttar lánshæfis einkunnir fyrir Landsbanka Íslands hf., A2 fyrir langtímaskuldbindingar, P-1 fyrir skammtímaskuldbindingar og C fyrir fjárhagslegan styrkleika. Horfur um breytingar á matinu eru stöðugar. Hinn 17. ágúst var umsókn Lánasjóðs sveitar félaga um starfsleyfi sem lánafyrirtæki samþykkt af Fjármálaeftirlitinu. September 2005 Hinn 6. september barst ríkissjóði greiðsla fyrir hlut hans í Landssíma Íslands hf. frá Skipti ehf. að fjárhæð 66,7 ma.kr. Þeim 32,2 ma.kr. sem greiddir voru í erlendri mynt verður varið til að greiða niður erlendar skuldir ríkissjóðs. Afgangur söluandvirðisins verður að mestu lagður inn á reikning í Seðlabankanum og verður til ráðstöfunar á árunum 2007- 2010. Þeim hluta greiðslunnar sem greiddur verður í íslenskri mynt mun verða varið á eftirfarandi hátt: 15 ma.kr. verður varið á árunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.