Peningamál - 01.09.2005, Blaðsíða 15

Peningamál - 01.09.2005, Blaðsíða 15
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 15 2007 er gert ráð fyrir að útflutningur aukist um rúm 6%, en þá mun álútflutningur aukast verulega. Raungengi hækkar á ný Gengi krónunnar hefur hækkað á ný undanfarna mánuði eftir að hafa náð lágmarki á þessu ári um miðjan maí síðastliðinn. Náði gengi krónunnar nýju hámarki nú um miðjan september. Í spá Seðlabankans að þessu sinni er gert ráð fyrir óbreyttu gengi frá 12. september, en það felur í sér að í ár verði meðalgengi krónunnar um 7½% hærra en miðað var við í síðustu spá og um 9,2% hærra en á síðasta ári. Eftir að hafa náð hámarki á fyrsta ársfjórðungi, lækkaði raungengi á öðrum ársfjórðungi þegar gengi krónunnar veiktist á ný og heldur dró úr verðbólgu. Á þriðja ársfjórðungi hækkaði raungengi á ný, bæði sakir hærra nafngengis og aukinnar verðbólgu. Að gefnu óbreyttu nafngengi frá 12. september mun raungengi, skilgreint sem hlutfallslegt neysluverðlag, verða að meðaltali rúmlega 10% hærra í ár en í fyrra og hækka um 6½% á næsta ári. Á fyrstu sjö mánuðum ársins jókst útflutningur þrátt fyrir hátt gengi krónunnar. Hins vegar hefur útflutningur verið veikastur í þeim mánuðum sem gengi krónunnar hefur verið sterkast. Þetta kann að stafa af hliðrun útflutnings þegar gengið er talið hafa styrkst tímabundið, en einnig er hugsanlegt að ákveðinn þröskuldur sé við tiltekið stig raungengis. Útflutningsgreinar munu því sennilega eiga á brattann að sækja á næstunni haldist gengi krónunnar hátt. Hækkun raungengis gæti jafnvel verið heldur meiri en þær raungengisvísitölur sem Seðlabankinn hefur reiknað undanfarin ár gefa til kynna. Nýjar gengisvísitölur sem greint er frá í viðauka 2 sýna meiri hækkun. Skýrist það einkum af meira vægi evru í nýju vísitölunum en þeirri eldri. Breyting frá síðustu Núverandi spá1 spá (prósentur)2 2005 2006 2007 2005 2006 2007 Útflutningsframleiðsla sjávarafurða 0,0 3,0 2,0 -3,0 1,0 . Verð sjávarafurða í erlendri mynt 8,0 5,0 3,0 2,0 2,0 . Verð áls í erlendri mynt 6,6 2,0 -0,6 3,7 5,4 . Verð útfluttrar vöru og þjónustu í erlendri mynt 7,9 4,5 0,3 0,2 3,9 . Verð innfluttrar neysluvöru í erlendri mynt 2,5 2,3 2,0 - - . Eldsneytisverð í erlendri mynt 38,5 13,8 -4,9 10,6 4,2 . Viðskiptakjör vöru og þjónustu 1,3 1,6 0,9 -2,1 3,7 . Erlendir skammtímavextir 2,5 2,8 2,9 -0,1 -0,2 . 1. Breyting frá fyrra ári í % nema fyrir vexti. 2. Breyting frá Peningamálum 2005/2. Heimild: Seðlabanki Íslands. Tafla II-1 Helstu forsendur um þróun ytri skilyrða 1980 1983 1986 1989 1992 1995 1998 2001 2004 Raungengi krónunnar 1980-2005 Mynd II-9 Raungengi miðað við hlufallslegt neysluverð Raungengi miðað við hlutfallslegan launakostnað Heimild: Seðlabanki Íslands. 70 80 90 100 110 120 1980 =100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.