Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 27

Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 27
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 27 Fjármunamyndun atvinnuveganna dregst minna saman á næsta ári en áður var talið Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri Hagstofunnar jókst fjármunamyndun atvinnuveganna, eins og áður segir, um 23,3% á síðastliðnu ári en samkvæmt fyrri áætlun nam vöxturinn 13%. Mestu munar um að nú er talið að stóriðjufjárfesting á árinu hafi verið meiri en fyrr var áætlað. Önnur atvinnuvegafjárfesting var einnig nokkru meiri. Sem fyrr stefnir í mikinn vöxt fjármunamyndunar atvinnuveganna á þessu ári, sem að mestu leyti skýrist af fjárfestingu í ál- og orku- verum. Spáð er að fjármunamyndun atvinnuveganna aukist um tæp lega 55% í ár, en í júní spáði Seðlabankinn 53% vexti. Þar sem breytingin er reiknuð út frá mun hærra fjárfestingarstigi á árinu 2004 felst í þessu töluvert meiri fjármunamyndun í ár en spáð var í júní. Fjármunamyndun án stóriðju, skipa og flugvéla er nú talin munu aukast um 5½% á þessu ári en í júní var spáð 1½% aukningu. Á næsta ári dregur úr fjármunamyndun atvinnuvega. Spáð er að magn fjárfestingar í ál- og orkuverum minnki og einnig magn fjárfestingar í öðrum atvinnugreinum. Þó er spáð heldur minni samdrætti en gert var í júní. Í júníspá bankans var talið að fjárfesting atvinnuveganna myndi dragast saman um tæplega 14% á næsta ári en nú er spáð 6,5% samdrætti. Skýrist munurinn af meira umfangi stóriðjuframkvæmda á árinu. Nú er gert ráð fyrir að skriður verði kominn á framkvæmdir við 40 þús. tonna stækkun álversins á Grundartanga og framkvæmdir við orkuöflun sem því tengjast strax á næsta ári, en í síðustu spá var gert ráð fyrir að áhrifa þessara framkvæmda færi ekki að gæta að ráði fyrr en á árinu 2007. Kostnaðaráætlanir vegna annarra framkvæmda hafa einnig verið endurskoðaðar í ljósi nýrra forsendna, m.a. um gengi krón unnar. Á móti er gert ráð fyrir að önnur atvinnuvegafjárfesting dragist heldur meira saman á næsta ári en spáð var í júní. Hún eykst svo að nýju árið 2007, en það ár dregur hratt úr fjárfestingu í áliðju og orku og atvinnuvegafjárfestingu í heild. Afkoma fyrirtækja allgóð árin 2004 og 2005 Afkoma stærstu fyrirtækjanna hefur verið allgóð að undanförnu. Tafla IV-3 sýnir afkomu 36 fyrirtækja á fyrri helmingi áranna 2004 og 2005. Flest þessara fyrirtækja voru skráð í Kauphöll Íslands allt tímabilið. Þó eru meðtalin tvö sjávarútvegsfyrirtæki sem voru ekki skráð allt tímabilið. Einnig eru talin með tvö iðnfyrirtæki í eigu eignarhaldsfélaga sem eru skráð í Kauphöllinni. Þrátt fyrir hátt gengi krónunnar virðist arðsemi eigin fjár vera allgóð allt tímabilið. Rétt er að vekja athygli á að vægi útflutnings er tiltölulega mikið hjá þeim iðnfyrirtækjum sem eru með í úrtakinu og því gætir áhrifa hás gengis krónunnar í afkomu þeirra. Hið sama gildir um sjávarútvegsfyrirtækin. Einnig er rétt að geta þess að mörg þessara fyrirtækja eru með hluta af starfsemi sinni erlendis. Sú þróun á sér langa sögu og skýrist mjög lítið af gengisþróun síðustu ára. 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Ma.kr. (lína) % af VLF ársins 2005 (súlur) Áætlun í maí 2005 (hægri ás) Áætlun í september 2005 (hægri ás) Áætlun í september 2005 (vinstri ás) Heildarkostnaður vegna stóriðjuframkvæmda árin 2001-2009 1. Myndin byggist á þeim tölum sem lágu fyrir við spágerð. Nokkur hliðrun hefur orðið síðan þá frá árinu 2005 yfir á 2006. Heimild: Seðlabanki Íslands. Bygging Fjarðaáls, stækkun Norðuráls og tengd orkuöflun Mynd IV-7 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 Áætlun maí 2005: innlent vinnuafl Áætlun maí 2005: erlent vinnuafl Áætlun september 2005: innlent vinnuafl Áætlun september 2005: erlent vinnuafl Vinnuaflsnotkun vegna stóriðjuframkvæmda árin 2001-2009 Heimild: Seðlabanki Íslands. Bygging Fjarðaáls, stækkun Norðuráls og tengd orkuöflun Mynd IV-8 Ársverk 0 500 1.000 1.500 2.000 2.500 3.000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.