Peningamál - 01.09.2005, Síða 88

Peningamál - 01.09.2005, Síða 88
ÁLIT SENDINEFNDAR ALÞJÓÐAGJALDEYRISS JÓÐSINS P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 88 Ef birt yrði verðbólguspá sem byggist á breytilegum vöxtum yrði mikilvægt að leggja áherslu á að Seðlabankinn væri ekki með því að skuldbinda sig til þess að fylgja fyrirfram ákveðnum vaxtaferli. Almenningur myndi þá skilja að Seðlabankinn yrði að breyta lík- legum vaxtaferli til samræmis við framvindu efnahagsmála. 11. Þegar núverandi fjárfestingarhrinu lýkur kann að verða mögulegt að bæta enn frekar umgjörð peningastefnunnar til þess að stuðla að stöðugari verðbólgu og stöðugleika í efnahagslífi. Enda þótt verðtrygging fasteignaveðlána geri það m.a. mikilvægt að halda áfram að miða verðbólgumarkmiðið við vísitölu sem innifelur fast eignaverð mætti hugleiða að taka úr vísitölunni sveiflukennda þætti svo sem orkuverð og matvælaverð, líkt og gert hefur verið í öðrum löndum. Fjármálakerfi 12. Brýnt er að fylgjast náið með þeirri hættu sem kann að steðja að fjármálastöðugleika af völdum útlánaþenslu og að grípa tímanlega til varúðarráðstafana ef þörf krefur. Álagspróf Fjármálaeftirlitsins stað festa að efnahagsreikningar fjármálastofnana eru traustir. Um leið og eignaverð heldur áfram að hækka hratt verður mikil vægt fyrir Fjármálaeftirlitið að halda áfram þróun strangari álagsprófa. Þá er mikilvægt að Fjármálaeftirlitið hraði þróun og gerð álags- prófa til þess að meta hættuna sem fjármálakerfinu kann að stafa af breytingum á vöxtum og skyndilegum breytingum á gengi krón unnar. Mikilvægi þessa eykst vegna þess að bankarnir miðla hratt vaxandi erlendum lánum, sem að hluta til fara til lánþega án tekna í erlendum gjaldmiðlum, og stækka hlutdeild sína á fast- eignaveðlánamarkaði. Telji Fjármálaeftirlitið að einhverri stofnun sé hætta búin ætti það tafarlaust að beita varúðarreglum, þ.m.t. að hækka eiginfjárkröfu, til þess að draga hratt úr hættunni. 13. Innkoma viðskiptabankanna á fasteignaveðlánamarkaðinn er já kvæð með tilliti til fjármálastöðugleika til langs tíma. Stærri eigna- hlutur í fasteignaveðlánum á fyrsta veðrétti stuðlar að aukinni fjölbreytni í eignasafni þeirra og eykur stöðugleika í tekjustreymi að því gefnu að þessi starfsemi skili viðvarandi arði. Ef bankarnir verða að keppa beint við Íbúðalánasjóð sem hefur forskot á fjár- mögnunarhliðinni vegna ríkisábyrgðar er ólíklegt að þetta ger ist. Vegna þessa er nauðsynlegt að grípa til skjótra úrbóta á Íbúða- lánasjóði. Breytingar ætti að byggja á eftirfarandi meginatriðum: • Bankar og sparisjóðir ættu að eiga aðgang að fjármögnun sem gerir þeim kleift að keppa á arðbæran hátt í veitingu fast eigna- veðlána. • Sérþekkingu á fjármögnun sem byggst hefur upp í Íbúðalánasjóði ætti að nýta til hins ýtrasta. • Fjármögnun fasteignaveðlána ætti að vera þannig fyrir komið að Ísland njóti bestu mögulegra kjara (vegna stærðarhag kvæmni) og að innlendur skuldabréfamarkaður verði áfram virkur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.