Peningamál - 01.09.2005, Blaðsíða 25

Peningamál - 01.09.2005, Blaðsíða 25
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 25 Spá Seðlabankans um vöxt einkaneyslu á þessu ári endurspeglar að verðmæti eigna heimilanna hefur aukist umfram hækkun skulda og haft svokölluð auðsáhrif á neyslu heimilanna. Lækkun langtíma- raunvaxta og greiðari aðgangur að lánsfé á síðasta ári hefur einnig haft hvetjandi áhrif á einkaneyslu. Talið er að þessara áhrifa muni gæta fram á næsta ár en þá taki að draga úr vexti einkaneyslu enda kemur það í kjölfar fjögurra ára þar sem árlegur vöxtur einkaneyslu hefur verið um og yfir 6%. Heimilin mjög bjartsýn um efnahagshorfur Þessar aðstæður endurspeglast í afar jákvæðu mati almennings á efnahagsástandinu og töluverðri bjartsýni um horfurnar. Væntinga- vísitala Gallup er með hæsta móti um þessar mundir og mat á núverandi ástandi hefur aldrei verið jákvæðara. Á fyrstu átta mánuðum þessa árs var vísitalan 6% hærri en hún var að meðaltali í fyrra og í ágúst 13% hærri. Gallup kannaði einnig fyrirhuguð stórkaup, þ.e. kaup á bílum, húsnæði eða utanlandsferðum. Í júní sl. var vísitala stór kaupa hin næsthæsta frá upphafi, en hafði lækkað um tæplega fimm stig frá marsmánuði. Þessi bjartsýni heimilanna um atvinnu- og tekjuhorfur og að þau geti auðveldlega staðið undir greiðslubyrði nýrra lána ýtir undir fjármögnun einkaneyslu með lánsfé. Samneysla Horfur á nokkru meiri vexti samneyslu í ár og á næsta ári en spáð var í júní Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar var vöxtur samneyslu minni á síðasta ári en gert var ráð fyrir í síðustu spá, 2,8% samanborið við 3,6%. Þar af var vöxturinn rúmlega 4% hjá heilbrigðisstofnunum, Tafla IV-2 Vísbendingar um einkaneyslu 2004 og á fyrstu átta mánuðum 2005 Nýjasta tímabil Breyting miðað við Ársfjórðungslegar tölur sama tímabil uppsafnað frá 2004:2 2004:3 2004:4 2005:1 2005:2 Mánuður í fyrra3 ársbyrjun Dagvöruvelta (raunbreyting) 3,4 4,3 3,5 7,2 10,5 ágúst 2005 10,4 9,3 Greiðslukortavelta (raunbreyting)1 9,7 4,9 11,3 11,2 14,4 ágúst 2005 11,2 12,4 þar af innanlands 8,6 4,0 9,8 9,8 12,8 ágúst 2005 13,5 10,3 þar af erlendis 29,1 18,4 34,0 35,6 33,7 ágúst 2005 42,4 35,9 Bifreiðaskráning (fjölgun skráninga) 28,4 19,5 44,3 61,4 64,4 ágúst 2005 60,5 62,6 Almennur innflutningur (magnbreyting)2 18,7 13,6 16,0 15,1 17,5 júlí 2005 . 19,5 Innflutningur neysluvöru (magnbreyting)2 15,3 14,5 15,7 22,1 26,9 júlí 2005 . 26,0 Bifreiðar til einkanota2 24,2 24,6 35,0 56,7 66,0 júlí 2005 . 61,3 Varanlegar neysluvörur, t.d. heimilistæki2 19,4 16,3 17,1 36,3 38,5 júlí 2005 . 38,7 Hálfvaranlegar neysluvörur, t.d. fatnaður2 9,9 8,8 7,5 16,9 17,4 júlí 2005 . 17,5 Mat- og drykkjarvörur2 11,8 10,5 10,2 6,8 9,0 júlí 2005 . 8,5 Innflutningur fjárfestingarvöru án skipa og flugvéla (magnbreyting)2 38,3 23,8 19,3 36,9 26,6 júlí 2005 . 28,4 Væntingavísitala Gallup -11,7 5,5 -3,2 -1,7 9,4 ágúst 2005 8,4 5,6 Mat á núverandi ástandi 13,8 23,1 19,8 21,2 34,6 ágúst 2005 32,9 30,7 Væntingar til sex mánaða -22,3 -3,5 -14,7 -13,7 -5,9 ágúst 2005 -7,8 -9,0 1. Greiðslukortavelta heimila og fyrirtækja, meginhluta hennar má rekja til heimila. 2. Ársfjórðungstölur miðast við tölur sem eru uppsafnaðar frá ársbyrjun til loka hvers ársfjórðungs. 3. Miðað er við tímabilið júlí til ágúst. Heimildir: Bílgreinasambandið, Fasteignamat ríkisins, Hagstofa Íslands, Íbúðalánasjóður, Samtök verslunar og þjónustu, Seðlabanki Íslands. Breyting frá fyrra ári í % nema annað sé tekið fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.