Peningamál - 01.09.2005, Page 58

Peningamál - 01.09.2005, Page 58
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 58 hér á landi hefur hins vegar verið að meðaltali nokkuð yfi r markmiðinu á þessu tímabili og skipar Ísland sér í fl okk með Brasilíu, Mexíkó og Suður-Afríku en þar hefur verðbólga verið að meðaltali hvað mest yfi r markmiðinu. Annar dálkur töfl unnar sýnir jafnframt staðalfrávik frá- vika frá markmiði (eða miðgildi bilmarka). Staðalfrávikið er um 2,3% hér á landi, en að meðaltali um 1,6% í landasafninu öllu en aðeins um 1% meðal iðnríkjanna átta í landasafninu. Seðlabanki Íslands virðist því við fyrstu sýn vera í hópi þeirra seðlabanka sem lakast hefur gengið að halda verðbólgu við mark- mið: einungis í fi mm löndum er staðalfrávikið hærra en hér, og er ekkert þeirra iðnríki. Þó eru nokkur atriði sem þarf að hafa í huga í þessum sam anburði sem öll skýra að hluta hvers vegna Ísland kemur ekki betur út í samanburðinum. Í fyrsta lagi miðast verðbólgumark- miðið hér á landi við vísitölu neysluverðs í heild. Eins og áður hefur komið fram miða nokkrir aðrir seðlabankar markmiðið við verðvísitölu sem mælir undirliggjandi verðbólgu, sem í eðli sínu sveifl ast minna en vísitala neysluverðs í heild. Í öðru lagi hefur fjöldi seðlabanka í sam an burðinum breytt verðbólgumarkmiði sínu reglulega á tímabil- inu, jafn vel með hliðsjón af verð bólguhorfum, einmitt til þess að minnka líkur á frávikum frá markmiði. Dæmi um þetta eru t.d. breyt- ingar á verð bólgumarkmiði seðlabanka Brasilíu og Kólumbíu undan- farin ár. Að lokum er rétt að hafa í huga að sumir seðlabankanna settu sér ekki tölulegt markmið fyrr en nokkrum árum eftir að þeir tóku formlega upp verðbólgumarkmið til þess að leyfa verðbólguskoti sem rekja mátti til ójafnvægis undir fyrri peningastefnu að hjaðna. Dæmi um þetta eru seðlabankar Suður-Kóreu og Svíþjóðar eftir að Frávik verðbólgu frá verðbólgumarkmiði Tíðni Meðalstærð Lengd Meðalfrávik Staðalfrávik verðbólgu tölugilda frávika frá markmiði frávika frá utan þol- frávika utan þolmarka (%) markmiði (%) marka (%) þolmarka (%) (ársfjórðungar) Land Ástralía 0,2 1,1 51,0 0,8 4,2 Brasilía 3,3 4,1 64,0 3,3 5,3 Bretland 0,0 0,4 0,0 - - Chíle 0,0 1,5 43,0 1,2 4,3 Filippseyjar -0,4 2,4 86,0 1,9 6,0 Ísland 1,7 2,3 33,0 1,7 3,0 Ísrael 0,0 2,8 82,0 1,8 6,4 Kanada -0,4 1,0 37,0 0,6 2,0 Kólumbía -0,3 1,9 40,0 1,0 4,0 Mexíkó 2,3 1,6 73,0 0,5 4,0 Noregur -1,1 1,2 61,0 1,0 11,0 Nýja-Sjáland 0,2 0,8 19,0 0,3 3,0 Perú -0,5 1,4 43,0 1,0 3,0 Pólland 0,0 2,6 74,0 1,6 5,0 Suður-Afríka 1,6 2,3 50,0 2,1 7,0 Suður-Kórea -0,6 1,7 46,0 1,3 3,3 Sviss -0,1 0,5 5,0 0,0 1,0 Svíþjóð -0,9 1,1 48,0 0,8 6,7 Taíland -1,1 0,5 0,0 - - Tékkland -1,9 2,0 81,0 1,8 5,5 Ungverjaland 1,0 1,5 33,0 2,0 5,0 Meðaltal allra ríkja 0,2 1,6 46,0 1,3 4,7 Meðaltal iðnríkja 0,0 1,1 32,0 0,7 3,9 Meðaltal annarra ríkja 0,3 2,0 55,0 1,5 4,5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.