Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 30

Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 30
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 30 en spáð var í júní, eða 5½%. Hins vegar er spáð meiri hagvexti á næsta ári, eða rúmlega 6½%. Seðlabankinn birtir í fyrsta skipti spá fyrir árið 2007 og gerir ráð fyrir að hagvöxtur verði áfram nokkuð kröftugur eða tæplega 5%. Rétt er að undirstrika að grunnspá bankans gengur út frá óbreyttu gengi krónunnar og stýrivöxtum út spátímabilið. Framleiðsluspenna í sögulegum hæðum Mat á framleiðsluspennu er mikilvægt tæki til að greina ástand og horfur í efnahagsmálum.4 Í fyrsta lagi er framleiðsluspenna mæli- kvarði á spennu eða slaka í þjóðarbúskapnum og því um leið mæli- kvarði á undirliggjandi verðbólguþrýsting. Í öðru lagi gefur mæling á framleiðsluspennu til kynna hvort rætur hagvaxtar sé að finna í aukinni framleiðslugetu eða ofþenslu á mörkuðum. Þetta er mikilvægt, því að ástæðulaust er að bregðast við aukinni framleiðslugetu, en brýnt að hamla gegn ofþenslu. Vand inn er hins vegar sá að framleiðsluspennu er ekki hægt að mæla með beinum hætti, heldur verður að nota upplýsingar frá öðrum hag stærðum til að meta hana. Það mat á framleiðsluspennu sem hér birtist bendir til mikillar ofþenslu í íslenskum þjóðarbúskap. Framleiðsluspenna árin 2004-2006 er nú metin meiri en gert var í júní og nær hún hámarki á næsta ári og mun þá nema tæplega 5% af framleiðslugetu, en nokkuð dregur úr henni árið 2007. Endurmat á hagvexti síðustu ára og vaxtarhorfum næstu tveggja ára skýrir að mestu leyti þá breytingu sem orðið hefur á matinu. Gangi spáin eftir yrði þetta mesta framleiðsluspenna frá lokum níunda áratugarins. Leita þarf aftur til ársins 1980 til að finna álíka spennu og spáð er á næsta ári. Sögulegur samanburður er þó háður þó nokkrum takmörkunum vegna þeirra kerfisbreytinga sem hafa átt sér stað í efnahagslífinu undanfarna tvo áratugi. Enn er rétt að minna á að spáin er byggð á þeirri forsendu að gengi krónunnar og stýrivextir haldist óbreyttir á spátímanum. Í stuttu máli hefur hagvexti vaxið ásmegin frá því að efnahagslífið reis upp úr öldudalnum árið 2002 og útlit er fyrir að framleiðsluspenna nái hámarki á næsta ári. Án frekara aðhalds peningastefnunnar eru því horfur á vaxandi verðbólgu. 4. Í viðauka 2 í Peningamálum 2005/1, bls. 55-58, var gerð grein fyrir aðferðafræði Seðla- bank ans við mat á framleiðsluspennu. 1992 1994 1996 1998 2000 2002 2004 2006 Mynd IV-14 Framleiðsluspenna/framleiðsluslaki 1992-20071 1. Spá Seðlabanka Íslands fyrir árin 2005-2007. Heimild: Seðlabanki Íslands. -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 3 4 5 % af framleiðslugetu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.