Peningamál - 01.11.2006, Qupperneq 6

Peningamál - 01.11.2006, Qupperneq 6
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 6 Hægari aðlögun á þessu ári eykur líkur á að innlend eftirspurn dragist meira saman á næstu árum en gert var ráð fyrir í fyrri spám. Gangi spá bankans eftir munu þjóðarútgjöld dragast saman um rúm 6% á næsta ári, sem yrði mesti samdráttur á einu ári frá árinu 1983. Samdráttinn verður þó að skoða í ljósi þess að innlend eftirspurn hefur vaxið einstaklega ört undanfarin ár. Leita þarf aftur til fyrstu ára átt- unda áratugar síðustu aldar til að finna hærri meðalvöxt yfir fjögurra ára tímabil en á árunum 2002-2006. Nokkrum hagvexti er spáð árið 2007 þrátt fyrir samdrátt inn- lendrar eftirspurnar. Ástæðan er ör vöxtur útflutnings og verulegur samdráttur innflutnings. Samkvæmt grunnspánni tekur hagvöxtur við sér á ný árið 2008. Ef fylgt er vaxtaferli grunnspárinnar verður pen- ingalegt aðhald þá orðið lítið þótt aðlögun að jafnvægi sé ekki lokið. Framleiðsluspenna eykst því á ný og halli á viðskiptum við útlönd verður umtalsverður. Meira peningalegt aðhald í fráviksspám hefur veruleg áhrif á efnahagslega framvindu og eiginleika aðlögunarinnar Stýrivaxtaferill grunnspárinnar nú er nokkuð frábrugðinn vaxtaferli sem lá til grundvallar síðustu spá. Markaðs- og greiningaraðilar virð- ast gera ráð fyrir að vaxtahækkunarferlinu sé lokið og stýrivextir lækki hratt á næsta ári. Því verður aðhald peningastefnunnar á næsta og þarnæsta ári minna en í júníspánni. Það skýrir að mestu töluvert meiri hagvöxt á árinu 2008 en í síðustu spá. Sá vöxtur er hins vegar skamm- góður vermir. Slakari peningastefna getur einungis aukið hagvöxt tímabundið og samdrátturinn í kjölfarið verður dýpri og langvinnari en ella. Peningalegt aðhald er mun meira í fráviksspánum. Stýrivextir hækka nokkuð til viðbótar í spánni með stýrivaxtaferli sem leiðir til þess að verðbólgumarkmiðinu sé náð á spátímabilinu. Þeir haldast um og yfir 15% til ársloka 2007 en fara síðan lækkandi. Aðhaldið er því nokkru strangara framan af í þessari fráviksspá en í hinni fráviks- spánni þar sem stýrivöxtum er haldið óbreyttum í 14% allan tímann. Frá miðju ári 2008 eru stýrivextir hins vegar lægri með peningastefnu- viðbrögðum. Hærri stýrivextir valda því að hagvaxtarhorfur í fráviksspánum verða lakari framan af en í grunnspánni. Þannig er útlit fyrir stöðnun á næsta ári og rúmlega 1½% samdrátt árið 2008 í fráviksspá með peningastefnuviðbrögðum. Hagvöxtur tekur hins vegar fyrr við sér og þegar líður að lokum þessa áratugar verða hagvaxtarhorfurnar betri í fráviksdæmunum. Þegar jafnvægi ríkir í þjóðarbúskapnum og tekist hefur að beisla verðbólguvæntingar eykst svigrúm peningastefnunn- ar til þess að styðja við efnahagsbata. Í grunnspánni er hins vegar enn glímt við undirliggjandi ójafnvægi undir lok þessa áratugar. Framleiðsluspennan hjaðnar hraðar í fráviksspánum en í grunnspánni og er orðin töluvert minni á árinu 2007. Á árinu 2008 er kominn slaki en þá er hins vegar enn u.þ.b. 3% framleiðsluspenna í grunnspánni. Viðskiptahallinn hverfur nánast í lok spátímans í fráviksspánum en er enn verulegur í grunnspánni. Mynd I-1 Mismunandi stýrivaxtaferlar % Heimild: Seðlabanki Íslands. Grunnspá Fráviksspá með óbreyttum vöxtum Fráviksspá með peningastefnuviðbrögðum 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 200820072006 Heimild: Seðlabanki Íslands. % af framleiðslugetu Mynd I-2 Framleiðsluspenna 2006-2008 Grunnspá Fráviksspá með óbreyttum vöxtum Fráviksspá með peningastefnuviðbrögðum -3 -2 -1 0 1 2 3 4 5 200820072006
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.