Peningamál - 01.11.2006, Blaðsíða 60
ÞRÓUN OG HORFUR
Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM
P
E
N
I
N
G
A
M
Á
L
2
0
0
6
•
3
60
Áhrif á efnahagsumsvif og verðbólgu
Áhrifa 1 prósentu hækkunar stýrivaxta á framleiðslustig hagkerfi sins
fer að gæta eftir u.þ.b. einn ársfjórðung en þau ná hámarki eftir um
fi mm ársfjórðunga og er framleiðslustigið þá um 0,8% lægra en ella.
Áhrif á einkaneyslu og fjárfestingu eru enn meiri en birtast í heildar-
framleiðslustiginu þar sem áhrifi n á viðskiptajöfnuð eru jákvæð. Áhrif
stýrivaxtahækkunarinnar á verðbólgu koma seinna fram og er það í
samræmi við niðurstöður rannsókna. Verð er tregbreytanlegt og verð-
bólga helst nær óbreytt fyrstu þrjá ársfjórðungana í kjölfar aukins pen-
ingalegs aðhalds. Eftir það minnkar hún og hjöðnun hennar nær há-
marki eftir um níu ársfjórðunga þegar verðbólga er 0,3-0,4 prósentum
lægri en ella, eftir því við hvora peningastefnuregluna er miðað. Þessar
niðurstöður eru einnig í góðu samræmi við lærdóm fyrri rannsókna
fyrir Ísland og önnur lönd.
Heimildir
Ásgeir Daníelsson, Lúðvík Elíasson, Magnús F. Guðmundsson, Björn Hauksson,
Ragnhildur Jónsdóttir, Þorvarður T. Ólafsson og Þórarinn G. Pétursson (2006).
„QMM: A Quarterly Macroeconomic Model of the Icelandic Economy“, Seðla-
banki Íslands, Working Paper, útgáfa væntanleg.
Erceg, Christopher, og Andrew T. Levin, (2003). „Imperfect Credibility and Inflation
Persistence“, Journal of Monetary Economics, 50, 915-944.
Orphanides, Athanasios, (2003). „The Quest for Prosperity without Inflation“,
Journal of Monetary Economics, 50, 633-663.
Orphanides, Athanasios, Richard D. Porter, David Reifschneider, Robert Tetlow, og
Frederico Finan, (2000). „Errors in the Measurement of the Output Gap and the
Design of Monetary Policy“, Journal of Economics and Business, 52, 117-141.
Taylor, John B., (1993). „Discretion versus Policy Rules in Practice“, Carnegie-
Rochester Conferences on Public Policy, 39, 195-214.
Taylor, John B. (ritstjóri), (1999). Monetary Policy Rules, University of Chicago
Press, Chicago.
Þórarinn G. Pétursson, (2001). “Miðlunarferli peningastefnunnar”, Peningamál
2001/4, bls. 59-74.
Mynd 2
Viðbrögð við 1 prósentu hækkun stýrivaxta
í eitt ár
Landsframleiðsla (frávik frá grunndæmi)
Taylor-regla
Orphanides-regla
Ársfjórðungar
Verðbólga (frávik frá grunndæmi)
Ársfjórðungar
-1,2
-0,8
-0,4
-0,0
0,4
0,8
16151413121110987654321
%
-0,5
-0,4
-0,3
-0,2
-0,1
0,0
16151413121110987654321
Prósentur