Peningamál - 01.11.2006, Page 60

Peningamál - 01.11.2006, Page 60
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 60 Áhrif á efnahagsumsvif og verðbólgu Áhrifa 1 prósentu hækkunar stýrivaxta á framleiðslustig hagkerfi sins fer að gæta eftir u.þ.b. einn ársfjórðung en þau ná hámarki eftir um fi mm ársfjórðunga og er framleiðslustigið þá um 0,8% lægra en ella. Áhrif á einkaneyslu og fjárfestingu eru enn meiri en birtast í heildar- framleiðslustiginu þar sem áhrifi n á viðskiptajöfnuð eru jákvæð. Áhrif stýrivaxtahækkunarinnar á verðbólgu koma seinna fram og er það í samræmi við niðurstöður rannsókna. Verð er tregbreytanlegt og verð- bólga helst nær óbreytt fyrstu þrjá ársfjórðungana í kjölfar aukins pen- ingalegs aðhalds. Eftir það minnkar hún og hjöðnun hennar nær há- marki eftir um níu ársfjórðunga þegar verðbólga er 0,3-0,4 prósentum lægri en ella, eftir því við hvora peningastefnuregluna er miðað. Þessar niðurstöður eru einnig í góðu samræmi við lærdóm fyrri rannsókna fyrir Ísland og önnur lönd. Heimildir Ásgeir Daníelsson, Lúðvík Elíasson, Magnús F. Guðmundsson, Björn Hauksson, Ragnhildur Jónsdóttir, Þorvarður T. Ólafsson og Þórarinn G. Pétursson (2006). „QMM: A Quarterly Macroeconomic Model of the Icelandic Economy“, Seðla- banki Íslands, Working Paper, útgáfa væntanleg. Erceg, Christopher, og Andrew T. Levin, (2003). „Imperfect Credibility and Inflation Persistence“, Journal of Monetary Economics, 50, 915-944. Orphanides, Athanasios, (2003). „The Quest for Prosperity without Inflation“, Journal of Monetary Economics, 50, 633-663. Orphanides, Athanasios, Richard D. Porter, David Reifschneider, Robert Tetlow, og Frederico Finan, (2000). „Errors in the Measurement of the Output Gap and the Design of Monetary Policy“, Journal of Economics and Business, 52, 117-141. Taylor, John B., (1993). „Discretion versus Policy Rules in Practice“, Carnegie- Rochester Conferences on Public Policy, 39, 195-214. Taylor, John B. (ritstjóri), (1999). Monetary Policy Rules, University of Chicago Press, Chicago. Þórarinn G. Pétursson, (2001). “Miðlunarferli peningastefnunnar”, Peningamál 2001/4, bls. 59-74. Mynd 2 Viðbrögð við 1 prósentu hækkun stýrivaxta í eitt ár Landsframleiðsla (frávik frá grunndæmi) Taylor-regla Orphanides-regla Ársfjórðungar Verðbólga (frávik frá grunndæmi) Ársfjórðungar -1,2 -0,8 -0,4 -0,0 0,4 0,8 16151413121110987654321 % -0,5 -0,4 -0,3 -0,2 -0,1 0,0 16151413121110987654321 Prósentur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.