Peningamál - 01.11.2006, Blaðsíða 69

Peningamál - 01.11.2006, Blaðsíða 69
F JÁRMÁLAMARKAÐIR OG AÐGERÐIR SEÐLABANKANS P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 69 rófi vaxta sýnir vel þær miklu breytingar sem orðið hafa á verðbólgu- væntingum markaðarins undanfarið. Mikill söluþrýstingur myndaðist á verðtryggð bréf í kjölfar yfi rlýs- ingar stjórnvalda. Ávöxtunarkrafa fl okka íbúðabréfa rauk upp í október en krafan á lengri fl okkana hafði þá lækkað um 20-40 punkta frá miðju ári. Ávöxtunarkrafa stysta fl okks íbúðabréfa hefur hækkað töluvert frá miðjum ágúst svo sem sjá má á mynd 10. En hækkunin á lengri fl okk- unum þremur hefur þó að einhverju leyti gengið til baka. Þróunin und- anfarið lýsir mikilli bjartsýni að því er varðar verðbólguhorfur og mjög hefur dregið úr verðbólguvæntingum. Markaðurinn gerir því ráð fyrir að hratt dragi úr verðbólgu þrátt fyrir viðvarandi spennu á vinnumark- aði, mikinn viðskiptahalla og boðaðar skattabreytingar sem verða að teljast þensluhvetjandi þegar til lengri tíma er litið. Lánasýslan hóf útgáfu á nýjum tveggja ára ríkisbréfafl okki í júní en það var hluti af áætlun um að styrkja vaxtaferilinn til tveggja ára og bæta þannig miðlun peningastefnunnar út vaxtarófi ð. Flokkurinn hefur nú náð þeirri stærð sem stefnt var að eða 15 ma.kr. Nýr tveggja ára ríkisbréfafl okkur verður svo boðinn út í desember. Hlutabréfamarkaður Innlendur hlutabréfamarkaður tók við sér á þriðja ársfjórðungi og hef- ur ICEX-15 hlutabréfavísitalan hækkað um 24% frá því að hún náði lágmarki, 5.240 stigum í júlí. Hinn 25. október var vísitalan í 6.500 stigum. Hæst var hún tæplega 7.000 stig í febrúar á þessu ári en lækk- aði hratt í kjölfar umrótsins á markaðnum sem hófst í febrúar og stóð fram á sumar. KB banki seldi hlut sinn í Exista í ágúst. Mikil eftirspurn var eftir bréfunum og fengu fjárfestar helming þess sem þeir sóttust eftir. KB banki hafði áður lýst því yfi r að til stæði að selja hluti bankans í félaginu til hluthafa í KB banka m.a. til að bregðast við gagnrýni um gagnkvæm eignatengsl í félögunum tveimur. Hlutafé í Exista var skráð í Kauphöll Íslands þann 15. september. FL Group tilkynnti í byrjun október að til stæði að skrá Icelandair Group í Kauphöll Íslands fyrir árslok 2006. Heildarvirði félagsins er talið um 43 ma.kr. en Glitnir sölutryggði 51% hlut í félaginu og seldi til kjölfestufjárfesta. Til stendur að bjóða almenningi og fagfjárfestum að kaupa hluti í félaginu í almennu útboði. Í september var tilkynnt að OMX í Svíþjóð og Eignarhaldsfélag Verðbréfaþings (EV), eigandi Kauphallar Íslands, hafa undirritað samn- ing um samruna OMX og EV. OMX býður nú þegar aðgang að um 80% verðbréfamarkaðar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, þ.e. að öllum mörkuðum á svæðinu að þeim norska undanskildum. Mynd 9 Ávöxtun ríkisbréfa Daglegar tölur 3. janúar 2006 - 27. október 2006 % Heimild: Seðlabanki Íslands. 7,0 8,0 9,0 10,0 11,0 12,0 13,0 14,0 15,0 RIKB 13 0517 RIKB 10 0317 RIKB 08 0613 RIKB 07 0209 okt.sep.ágústjúlíjúnímaíapr.marsfeb.jan. 3,5 4,0 4,5 5,0 5,5 6,0 6,5 okt.sept.ágústjúlíjúnímaíapr.marsfeb.jan. HFF 150914 HFF 150224 HFF 150634 HFF 150644 Mynd 10 Raunávöxtun íbúðabréfa Daglegar tölur 3. janúar 2006 - 27. október 2006 % Heimild: Seðlabanki Íslands. OBX (Noregur) DJIA (Bandaríkin) NIKKEI 225 (Japan) DAX (Þýskaland) ICEX15 (Ísland) FTSE100 (Bretland) Mynd 11 Þróun nokkurra hlutabréfavísitalna Daglegar tölur 30. desember 2005 - 27. október 2006 30. desember 2005 = 100 Heimild: Reuters. 80 100 120 140 okt.sept.ágústjúlíjúnímaíapr.marsfeb.jan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.