Peningamál - 01.11.2006, Page 58

Peningamál - 01.11.2006, Page 58
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 58 Áhrif á vexti Til að bregða upp mynd af miðlunarferlinu í QMM má líta á niðurstöður hermunar á áhrifum ófyrirséðrar hækkunar stýrivaxta um 1 prósentu sem endist í eitt ár. Stýrivextir fylgja því peningastefnureglu en eru einni prósentu hærri í eitt ár en hún kveður á um.6 Áhrif stýrivaxta á markaðsvexti eru oft nefnd meginmiðlunarferli peningastefnunnar. Í QMM er ekki gerður greinarmunur á stýrivöxtum og vöxtum skammtímaverðbréfa á peningamarkaði.7 Í líkaninu leiðir hækkun stýrivaxta til hækkunar langtímanafnvaxta sem hækka sam- stundis um 0,7 prósentur en eftir það halda áhrif hækkunarinnar áfram að seytlast inn uns þau ná hámarki eftir rúmt ár í um 0,8 prósentna hækkun. 6. Rétt er að hafa í huga að myndunum er einungis ætlað að gefa einfalda mynd af raunveru- legum áhrifum peningastefnunnar sem geta verið mismunandi hverju sinni. Þær er því ekki hægt að nota til að spá blint fyrir um það hvernig hagkerfi ð bregst ávallt við breytingum á peningastefnunni. 7. Rannsóknir á tengslum stýrivaxta og skammtímavaxta á markaði benda til þess að hækkun stýrivaxta skili sér nær samstundis í hækkun millibanka- og ríkisvíxlavaxta þótt hækkunin sé ekki alltaf jafnmikil. Mynd 1 Viðbrögð ýmissa hagstærða við 1 prósentu hækkun stýrivaxta í eitt ár (frávik frá grunndæmi) Ársfjórðungar Gengisvísitala Hlutabréfaverð Ársfjórðungar Ársfjórðungar Húsnæðisverð Einkaneysla Fjárfesting Viðskiptajöfnuður (% af grunnferli VLF) Nafnlaun Atvinnuleysishlutfallið Langtíma nafnvextir -0,6 -0,4 -0,2 -0,0 0,2 0,4 0,6 0,8 16151413121110987654321 Prósentur -0,8 -0,6 -0,4 -0,2 0,0 0,2 0,4 16151413121110987654321 % -1,2 -1,0 -0,8 -0,6 -0,4 -0,2 -0,0 0,2 16151413121110987654321 % Ársfjórðungar -1,8 -1,6 -1,4 -1,2 -1,0 -0,8 -0,6 -0,4 -0,2 16151413121110987654321 % Ársfjórðungar -1,6 -1,2 -0,8 -0,4 0,0 0,4 0,8 1,2 1,6 16151413121110987654321 % Ársfjórðungar -2,0 -1,6 -1,2 -0,8 -0,4 0,0 0,4 0,8 1,2 16151413121110987654321 % Ársfjórðungar -0,6 -0,4 -0,2 -0,0 0,2 0,4 0,6 0,8 1,0 16151413121110987654321 Prósentur Ársfjórðungar -0,8 -0,7 -0,6 -0,5 -0,4 -0,3 -0,2 -0,1 0,0 16151413121110987654321 % Ársfjórðungar -0,08 -0,06 -0,04 -0,02 0,00 0,02 0,04 0,06 0,08 16151413121110987654321 Prósentur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.