Peningamál - 01.03.2007, Page 70

Peningamál - 01.03.2007, Page 70
F JÁRMÁLAMARKAÐIR OG AÐGERÐIR SEÐLABANKANS P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 1 70 Einnig er hugsanlegt að smæð útgefi nna fl okka ríkisbréfa dragi úr áhuga fjárfesta. Næg eftirspurn virðist vera eftir krónubréfum ef marka má útgáfu jöklabréfa síðastliðna mánuði. Ríkissjóður greiddi upp rík- isbréf sem féllu í gjalddaga í byrjun febrúar að fjárhæð 20 ma.kr. Enn dró því úr framboði ríkisbréfa á markaðnum. Með tilkomu fyrrgreindrar krónubréfaútgáfu austurríska ríkisins er líklegt að framboð skuldabréfa aukist, sem ætti að leiða til hækkunar á ávöxtunarkröfu óverðtryggðra ríkisbréfa. Bréfi n eru þó aðeins gefi n út til eins árs og því ljóst að fl eiri útgáfur þarf til að styðja við miðlun peningastefnunnar um allt vaxtarófi ð. Miklar hækkanir hafa orðið á ávöxtunarkröfu á skuldabréfamark- aði frá því að tilkynnt var um lækkun á virðisaukaskatti af matvör- um o.fl . Raunávöxtunarkrafa hækkaði nokkuð strax eftir tilkynningu stjórnvalda og hélt áfram að hækka fram í byrjun marsmánaðar þegar breytingarnar tóku gildi. Ávöxtunarkrafa íbúðabréfa hafði þá hækkað um 0,25-0,85%, mest á stysta fl okknum. Nokkur lækkun varð svo á ávöxtun íbúðabréfa eftir breytingarnar. Hlutabréfamarkaður Hlutabréfaverð lækkaði nokkuð í október og fram til loka nóvember á síðasta ári en síðan hefur það hækkað nær óslitið úrvalsvísitalan var um 6.400 stig um áramótin. Í lok janúar kleif hún 7.000 stiga múrinn og hafði aldrei verið hærri. Síðan hefur vísitalan hækkað og er nú um 7500 stig sem er 17% hækkun frá áramótum. Meirihluti skráðra fyrirtækja skilaði methagnaði á síðasta ári. Við- skiptabankarnir þrír fóru þar fremstir í fl okki og skiluðu samtals 167 ma.kr. hagnaði. Samanlagt endurspegla þeir 59,1% af úrvalsvísitöl- unni. Mynd 9 Raunávöxtun íbúðabréfa Daglegar tölur 3. janúar 2006 - 22. mars 2007 % Heimild: Seðlabanki Íslands. 3,5 4,0 4,5 5,0 5,5 6,0 6,5 7,0 HFF150644 HFF150434 HFF150224 HFF150914 mfjdnosájjmamfj 2006 2007 OBX (Noregur) DJIA (Bandaríkin) NIKKEI 225 (Japan) DAX (Þýskaland) ICEX15 (Ísland) FTSE100 (Bretland) Mynd 10 Þróun nokkurra hlutabréfavísitalna Daglegar tölur 30. desember 2005 - 23. mars 2007 30. desember 2005 = 100 Heimild: Reuters. 80 90 100 110 120 130 140 150 mfjdnosájjmamfj 2006 2007
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.