Peningamál - 01.03.2007, Blaðsíða 52
ÞRÓUN OG HORFUR
Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM
P
E
N
I
N
G
A
M
Á
L
2
0
0
7
•
1
52
Misvísandi þróun verðbólguvæntinga að undanförnu
Verðbólguvæntingar hafa hækkað á flesta mælikvarða. Í könnun sem
gerð var á viðhorfum stærstu fyrirtækja á Íslandi á tímabilinu 2. til 28.
febrúar reiknuðu stjórnendur þeirra með 2,9% verðbólgu á næstu tólf
mánuðum. Verðbólguvæntingarnar hækka frá síðustu mælingu í des-
ember þegar þær námu 2,2%.
Samkvæmt könnun á mati sérfræðinga á fjármálamarkaði
sem gerð var í mars (sjá rammagrein IV-1) væntu þeir örlítið meiri
verðbólgu á þessu ári en í könnun fyrir síðustu útgáfu Peningamála.
Sérfræðingarnir spá að meðaltali að verðbólga milli ársmeðaltala 2006
og 2007 verði 3½%. Þeir spá sömu verðbólgu á árinu 2008 sem er
svipað og þeir spáðu í október sl.
Verðbólguvæntingar almennings lækkuðu eilítið í könnun sem
gerð var 21. til 26. febrúar. Einstaklingar væntu að meðaltali 5,7%
verðbólgu á næstu tólf mánuðum, einungis 0,2 prósentum minna en
í október árið 2006. Töluverður munur er því á verðbólguvæntingum
almennings og forsvarsmanna fyrirtækja. Svo virðist sem einstaklingar
búist við því að undirliggjandi verðbólguþrýstingur verði áfram mik-
ill og verðbólgumarkmið Seðlabankans ekki í augsýn. Líklegt er að
verðbólguvæntingar almennings séu mjög háðar liðinni verðbólgu
sem hefur verið mikil í langan tíma. Verðbólguvæntingar hafa hins
vegar hækkað örlítið frá síðustu útgáfu Peningamála ef miðað er við
verðbólguálag á skuldabréfamarkaði og væntu markaðsaðilar að með-
altali 2% verðbólgu á tímabilinu 7. nóvember til 27. mars.
Mynd VIII-9
Laun á almennum vinnumarkaði og
almenn þjónusta
2. ársfj. 1998 - 4. ársfj. 2006
Almenn þjónusta
Laun á almennum vinnumarkaði
%-breyting frá sama fjórðungi fyrra árs
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
200620052004200320022001200019991998
Heimild: Hagstofa Íslands.
%
Mynd VIII-10
Verðbólguvæntingar
Vikulegar tölur 7. janúar 2003 - 27. mars 2007
1. Verðbólguálag reiknað út frá ávöxtunarkröfu RIKB 13 0517 og
RIKS 15 1001. 2. Verðbólguálag reiknað út frá ávöxtunarkröfu RIKB
13 0517 og HFF150914. Verðbólguvæntingar almennings, fyrirtækja
og sérfræðinga á markaði miðast við verðbólgu eitt ár fram í tímann.
Heimild: Seðlabanki Íslands.
Verðbólguálag ríkisskuldabréfa1
Verðbólguvæntingar stærstu fyrirtækja
Verðbólguspár sérfræðinga á fjármálamarkaði
Verðbólguvæntingar almennings
.
1
2
3
4
5
6
7
8
‘072006200520042003
Verðbólguálag ríkisskuldabréfa2
%
Mynd VIII-11
Yfirlit yfir spár sérfræðinga á fjármálamarkaði
um verðbólgu milli ársmeðaltala1
0
1
2
3
4
5
6
7
8
‘0720062005200420032002
*
*
*
*
2002
2003
2004
1. Punktar sýna raunverulega verðbólgu hvers árs.
Heimild: Seðlabanki Íslands.
2005
2006
2007
2008
*