Peningamál - 01.03.2007, Blaðsíða 8

Peningamál - 01.03.2007, Blaðsíða 8
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 1 8 að baki fráviksspá með peningastefnuviðbrögðum í nóvemberhefti Peningamála, þótt einnig verði að gera ýmsa fyrirvara um þann sam- anburð. Fráviksdæmið í nóvember var mun nær því að vera hrein líkanaspá en grunnspáin nú. Eigi að síður bendir grunnspáin sem hér birtist til þess að ekki þurfi eins háa stýrivexti til þess að ná verðbólg- umarkmiðinu og gert var ráð fyrir í fráviksspánni í nóvember. Skýringin liggur einkum í minni verðbólgu í upphafi, nokkru minni launahækk- unum og sterkara gengi framan af spátímanum en búist var við, auk þess sem mat sérfræðinga á ákveðnum þáttum, t.d. á framvindu á húsnæðismarkaði, kemur meira við sögu (sjá mynd I-4d). Snarpur samdráttur eftirspurnar næstu þrjú árin Að baki þessum horfum liggur um 16% samdráttur innlendrar eftir- spurnar árin 2007-2009 og 1% samdráttur landsframleiðslu árið 2009. Það leiðir til þess að framleiðsluspenna hverfur við lok næsta árs og töluverður slaki myndast á árunum 2009-2010 (sjá mynd I- 4c). Atvinnuleysi gæti orðið allt að 5% árið 2009 miðað við þessar forsendur. Hjöðnun framleiðsluspennu mun skjóta styrkari stoðum undir hjöðnun verðbólgunnar og er forsenda þess að hægt verði að lækka stýrivexti nokkuð hratt á næsta ári (sjá mynd I-5). Það vekur þá spurningu hvort hægt sé að ná verðbólgumarkmiðinu á lengri tíma með minni tilkostnaði. Þegar frávik verðbólgunnar frá markmiði og ójafnvægi í þjóðarbúskapnum er jafn mikið og um þessar mundir er svigrúm Seðlabankans til þess að beita peningastefnunni til mildunar Mynd I-4 Grunnspá í Peningamálum 2007/1 Spátímabil 1. ársfj. 2007 - 4. ársfj. 2009 Mynd I-4a Stýrivextir % 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 2005 2006 2007 2008 2009 Mynd I-4b Gengisvísitala 31/12 1991 = 100 90 100 110 120 130 140 150 160 170 180 2005 2006 2007 2008 2009 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Mynd I-4c Framleiðsluspenna Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. % af framleiðslugetu -6 -4 -2 0 2 4 6 2005 2006 2007 2008 2009 Mynd I-4d Verðbólga % 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2005 2006 2007 2008 2009 VerðbólgumarkmiðFramleiðsluspenna Stýrivextir Gengisvísitala Verðbólga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.