Peningamál - 01.03.2007, Side 29

Peningamál - 01.03.2007, Side 29
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 1 29 Mynd IV-7 Vöxtur íbúðafjárfestingar og þróun húsnæðisverðs 1999-20091 1. Spá Seðlabankans 2007-2009. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Magnbreyting frá fyrra ári (%) Vöxtur íbúðafjárfestingar (v. ás) Ársbreyting húsnæðisverðs (h. ás) % -10 -5 0 5 10 15 20 -20 -10 0 10 20 30 40 ‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99 1. Spá Seðlabankans 2007-2009. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Magnbreyting frá fyrra ári (%) Mynd IV-8 Vöxtur innflutnings 1999-20091 -12 -6 0 6 12 18 24 30 ‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99 1. Spá Seðlabankans 2007-2009. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Magnbreyting frá fyrra ári (%) Mynd IV-9 Hagvöxtur 1999-20091 -2 0 2 4 6 8 ‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99 lækkar því töluvert seinna en í nóvemberspánni, enda vísbendingar um að enn séu töluverð umsvif á fasteignamarkaði. Framboð lánsfjár hefur aukist nokkuð á ný að undanförnu. Íbúðalánasjóður hækkaði hámarksveðhlutföll úr 80% í 90%. Vextir nýrra íbúðalána hjá sjóðnum hafa einungis hækkað um 0,05 prósentur þrátt fyrir verulega hækkun ávöxtunarkröfu íbúðabréfa. Þá hafa viðskiptabankarnir verið duglegir að auglýsa íbúðalán í erlendum gjaldmiðlum og einn þeirra boðið ákveðnum hópi mögulegra viðskiptavina upp á 100% íbúðalán með takmarkaðri afborgun fyrstu árin. Mikill vöxtur innflutnings í fyrra en vaxandi merki um samdrátt eftir því sem leið á árið Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar jókst innflutningur um tæplega 9% í fyrra. Það er næstum tvöfalt meiri vöxtur en spáð var í nóvember. Vöxtur innflutnings endurspeglar jafnan vöxt þjóðarút- gjalda. Ársvöxtur innflutnings nam 35% þegar hann náði hámarki á þriðja fjórðungi 2005. Þá var vöxtur þjóðarútgjalda einnig mestur, eða 22%. Síðan hægði á vexti innflutnings og þjóðarútgjalda, einkum eftir að gengi krónunnar lækkaði á fyrsta fjórðungi sl. árs og eftir að stór- iðjufjárfesting náði hámarki. Spáð er 10% samdrætti innflutnings á þessu ári. Það eru nær óbreyttar horfur frá nóvemberspánni. Framvindan á árunum 2008 og 2009 endurspeglar samdrátt þjóðarútgjalda. Spáð er að innflutningur haldi áfram að dragast saman út spátímabilið. Minni hagvöxtur í fyrra en spáð var, lítill vöxtur í ár og á næsta ári og samdráttur árið 2009 Hagvöxtur var 2,6% í fyrra, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstof- unnar, en í nóvember spáði Seðlabankinn 4% vexti. Þjóðarútgjöld jukust hins vegar meira en spáð var. Minni hagvöxtur skýrist því af mun neikvæðara framlagi utanríkisviðskipta til hans en spáð var, en það vegur þyngra en meiri vöxtur fjármunamyndunar. Samdráttur útflutnings var tæplega tvöfalt meiri og vöxtur innflutnings næstum tvöfalt meiri en spáð var í nóvember. Spáð er litlum hagvexti í ár og á næsta ári. Þjóðarútgjöld drag- ast ört saman, en jákvætt framlag utanríkisviðskipta heldur hagvexti jákvæðum. Stóraukinn álútflutningur vegur þar þyngst, en lækkun álverðs dregur þó úr áhrifum þess á útflutningstekjur. Á árinu 2009 er spáð 1% samdrætti. Rétt er að leggja áherslu á að óvissa í spánni eykst verulega eftir því sem líður á spátímabilið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.