Peningamál - 01.03.2007, Blaðsíða 82

Peningamál - 01.03.2007, Blaðsíða 82
P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 1 82 vaxta því að væntingar greiningaraðila um vaxtahorfurnar breyttust í takt við yfi rlýsingu bankans. Hins vegar fóru sömu greiningaraðilar fl jótlega að efast um að Seðlabankinn væri reiðubúinn að fylgja boð- skap septemberheftis Peningamála eftir með raunverulegum aðgerð- um. Þeir virtust því ekki telja framkvæmd peningastefnunnar fyllilega trúverðuga. Slíkur skortur á trausti getur reynst dýrkeyptur því að hann Tafl a 4. Skoðun Seðlabankans á væntingum markaðsaðila um framtíðarþróun stýrivaxta í Peningamálum PM2004/4 „Í báðum tilvikum kemur hins vegar í ljós að þær væntu vaxtahækkanir sem lesa má út úr framvirkum vöxtum virðast ekki duga til að halda verðbólgu við verðbólgumarkmiðið á spátímabilinu.” (bls. 40) PM2005/1 „Fólgnir framvirkir vextir virðast því fela í sér of mikla bjartsýni um hversu fljótt lækkun stýrivaxta geti hafist. Ef tryggja á framgang verðbólgumarkmiðsins þurfa stýrivextir líklega að vera háir lengur en fram á haust, sérstaklega ef gengi krónunnar fer að gefa verulega eftir. Þá er ekki hægt að útiloka að vextir þurfi jafnvel að hækka enn frekar.“ (bls. 44) PM2005/3 „Strangt peningalegt aðhald lengur en væntingar standa til” (fyrirsögn inngangskafla, bls. 3) „Greiningardeildir og aðrir sem móta viðhorf virðast gera ráð fyrir því að Seðlabankinn muni leyfa verðbólgu að aukast langt upp fyrir verðbólgumarkmið bankans og haldast þar án þess að aðhafast nokkuð. Fyrir vikið gæti hann þurft að hækka stýrivexti sína meira en áður hefur þótt sennilegt til að ná verðbólguvæntingum niður í átt að markmiðinu. Jafnframt er líklegt að lengur þurfi að beita ströngu aðhaldi en áður hefur verið talið. Væntingar markaðsaðila um að stutt sé í að stýrivextir nái hámarki og muni fljótlega lækka á ný eru óraunsæjar og tefja fyrir miðlun peningastefnunnar um vaxtarófið.” (bls. 5) „Ljóst má vera að stýrivaxtaferill sem byggist á markaðsvöxtum er ekki í samræmi við verðbólgumarkmið Seðlabankans. Annaðhvort er hann því óraunsær eða markaðsaðilar efast um staðfestu Seðlabankans. Hann gæti því verið vísbending um að peningastefnuna skorti trúverðugleika.” (bls. 47) PM2005/4 „Þetta eru verulega hærri vextir en þessir sömu aðilar [greiningardeildir] bjuggust við í september í könnun sem birt var í Peningamálum 2005/3, en þá gerðu þeir ráð fyrir rúmlega 9% vöxtum eftir eitt ár og um 7,5% eftir tvö ár. Ólíkt því sem lesa má út úr fólgnum framvirkum vöxtum virðast því vaxtahækkun Seðlabankans í september og boðskapur bankans í Peningamálum þá hafa haft töluverð áhrif á væntingar greiningaraðila um þróun stýrivaxta á næstu tveimur árum.“ (bls. 15) PM2006/1 „Að gefnum óbreyttum stýrivöxtum og gengi virðast nú hverfandi líkur á því að verðbólgumarkmiði Seðlabankans verði náð innan tveggja ára. Ef gert er ráð fyrir að stýrivextir fylgi spám greiningaraðila, sem jafnframt fela í sér að gengi krónunnar veikist nokkuð til viðbótar því sem komið er, eru horfurnar enn verri.“ (bls. 3) „Útlit er fyrir að stýrivextir þurfi að hækka meira en greiningaraðilar gera ráð fyrir.” (bls. 51) PM2006/3 „Eins og getið var hér að framan eru enn vísbendingar um að stýrivextirnir þurfi að hækka nokkuð enn eigi verðbólgumarkmiðið að nást innan tveggja ára. Sýn Seðlabankans á horfur í vaxtamálum er því töluvert önnur en birtist í stýrivaxtaspám sumra greinenda, sem gert hafa ráð fyrir hraðri lækkun stýrivaxta snemma á næsta ári, jafnvel þótt það sé talið leiða til aukinnar verðbólgu síðar. Að mati Seðlabankans væri slík framvinda með öllu óviðunandi.“ (bls. 55) Heimild: Seðlabanki Íslands. Kafli III Inngangur og kafli VIII Kafli IX Inngangur og kafli VIII Kafli VIII Kafli VIII BIRT ING E IG IN STÝRIVAXTASPÁR EYKUR ÁHRIFAMÁTT PENINGASTEFNU SEÐLABANKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.