Peningamál - 01.03.2007, Blaðsíða 93

Peningamál - 01.03.2007, Blaðsíða 93
ANNÁLL P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 1 93 Hinn 23. febrúar hækkaði alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s Investor Service lánshæfi seinkunnir Kaupþings banka hf., Glitnis banka hf. og Landsbanka Íslands hf. Lánshæfi smatið er byggt á nýrri aðferðarfræði Moody´s JDA (e. Joint Default Analysis). Einkunnir fyrir langtímaskuld- bindingar voru hækkaðar úr A1 í Aaa hjá Glitni og Kaupþingi en úr A2 í Aaa hjá Landsbankanum. Um leið staðfesti matsfyrirtækið láns- hæfi seinkunnirnar P-1 fyrir skammtímaskuldbindingar og C fyrir fjár- hagslegan styrkleika hjá fyrrnefndum bönkum. Skömmu síðar tilkynnti Moody’s að þessar einkunnir yrðu endurskoðaðar og nýjar gefnar út í apríl 2007. Mars 2007 Hinn 1. mars var lánshlutfall Íbúðalánasjóðs hækkað úr 80% í 90% og hámarkslán úr 17 m.kr. í 18 m.kr. Hinn 2. mars tilkynnti Landsbanki Íslands hf. um sölu á öllum hlutum bankans í Landsafl i hf. Salan hafði jákvæð áhrif á eigið fé Landsbank- ans sem nemur um 3,5 ma.kr. Hinn 15. mars lækkaði alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings láns- hæfi seinkunnir ríkissjóðs Íslands í erlendri og innlendri mynt úr AA- og AAA í A+ og AA+. Horfur voru taldar stöðugar fyrir báðar einkunnir. Um leið var lánshæfi seinkunnin fyrir skammtímaskuldbindingar í er- lendri mynt lækkuð úr F1+ í F1 og landseinkunnin (e. country ceiling) lækkuð úr AA í AA-. Hinn 16. mars breytti Alþingi lögum um málefni aldraðra þannig að þeir sem einungis teldu fram fjármagnstekjur þyrftu að greiða sama skatt í Framkvæmdasjóð aldraðra og þeir sem telja fram laun. Hinn 17. mars samþykkti Alþingi stjórnarfrumvarp um að ekki greiðist tekjuskattur af hagnaði fyrirtækja af viðskiptum með hlutabréf sem þau hafi átt í a.m.k. eitt ár. Hinn 16. mars tilkynnti Glitnir banki hf. að kaupum á 68,1% hlut í FIM Group Corporation væri lokið. Glitnir áætlaði að gera yfi rtökutilboð í eftirstandandi hluti í FIM fyrri hluta aprílmánaðar. Glitnir mun greiða um 30 ma.kr. fyrir allt félagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.