Peningamál - 01.03.2007, Blaðsíða 64

Peningamál - 01.03.2007, Blaðsíða 64
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 1 64 Staða efnahagsmála Nýja-Sjálands og Íslands er að mörgu leyti lík. Eftir öfl ugt hagvaxtarskeið einkennist þjóðarbúskapur beggja landa af þjóð- hagslegu ójafnvægi sem birtist m.a. í verulegum viðskiptahalla, spennu á vinnumarkaði og kraftmiklum vexti innlendrar eftirspurnar. Ör vöxt- ur einkaneyslu beggja hefur einkum verið drifi nn áfram af aukinni skuldasöfnun heimila á móti vaxandi húsnæðisauði eftir að uppstokk- un á lánamarkaði og aukin eftirspurn leiddu til verulegrar hækkunar húsnæðis verðs. Seðlabankar beggja ríkja hafa brugðist við auknum verðbólguþrýstingi með auknu peningalegu aðhaldi. Vaxtamunur við útlönd hefur vaxið hröðum skrefum og vakið áhuga erlendra fjárfesta. Bæði löndin eru því vinsæll áfangastaður fjárfesta sem stunda vaxta- munarviðskipti og erlendir aðilar hafa gefi ð út mikið magn skuldabréfa í gjaldmiðlum landanna á erlendum mörkuðum. Alþjóðastofnanir hafa haft áhyggjur af of litlu aðhaldi í stjórn ríkis fjármála í báðum löndum, þrátt fyrir hraða lækkun skulda hins opin bera, og kallað eftir betri samhæfi ngu fjármála- og peningastefnu og umræða um virkni pen- ingastefnunnar hefur sömuleiðis verið fyrir ferðarmikil. Hugmyndir um nýjar leiðir við stjórn peningamála hafa jafnframt skotið upp kollinum í báðum löndum. Ójafnvægið meira hér á landi Staða efnahagsmála er þó ekki að öllu leyti eins í báðum löndum. Ójafnvægið er augljóslega meira í íslenska þjóðarbúskapnum en í hin- um nýsjálenska. Viðskiptahalli Íslands var í fyrra meira en tvöfalt meiri í hlutfalli af landsframleiðslu, verðbólga er um tvöfalt meiri hér og stýri- vextir sömuleiðis. Samsetning viðskiptahalla landanna er einnig ólík. Halli þáttatekjujafnaðar vegur þyngst í viðskiptahalla Nýja-Sjálands en stærsti hluti hallans hér skýrist af halla á vöruskiptajöfnuði.1 Verðbólgu- markmiðið virðist einnig veita verðbólguvæntingum betri kjölfestu í Nýja-Sjálandi enda hefur verðbólga verið bæði lægri og stöðugri þar en hér undanfarinn áratug, en Nýja-Sjáland var fyrst landa til að taka upp formlegt verðbólgumarkmið árið 1990. Aðlögun að jafnvægi hægari en seðlabankar landanna spáðu Seðlabankar beggja landa glíma við áþekk viðfangsefni. Áhersla er lögð á að vinda ofan af þjóðhagslegu ójafnvægi sem er uppspretta verðbólguþrýstings. Seðlabanki Nýja-Sjálands hækkaði vexti fyrr í þess- um mánuði en hafði fram að því haldið þeim óbreyttum frá árslokum 2005. Vöxtur efnahagslífsins á síðasta ári kom nýsjálenska seðlabank- anum á óvart því að spár bankans höfðu gert ráð fyrir hraðari aðlögun Viðauki 2 Áþekk staða efnahagsmála Nýja-Sjálands og Íslands 1. Halli á jöfnuði þáttatekna hefur aukist ört hér á landi og hlutur hans í viðskiptahallanum gæti aukist á næstu árum, sjá rammagrein VII-1. Heimildir: Seðlabanki Nýja-Sjálands, Seðlabanki Íslands. % af VLF Mynd I-1 Viðskiptajöfnuður 1992-2006 -30 -25 -20 -15 -10 -5 0 5 10 ‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99‘98‘97‘96‘95‘94‘93‘92 Ísland Nýja-Sjáland Heimildir: Seðlabanki Nýja-Sjálands, Seðlabanki Íslands. % Mynd 2 Stýrivextir 1999-2006 Ársfjórðungsleg meðaltöl 4 6 8 10 12 14 16 20062005200420032002200120001999 Ísland Nýja-Sjáland Heimildir: Seðlabanki Nýja-Sjálands, Seðlabanki Íslands. % Mynd 3 Verðbólga 1995-2006 0 2 4 6 8 10 ‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99‘98‘97‘96‘95 Ísland Nýja-Sjáland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.