Peningamál - 01.03.2007, Blaðsíða 46
ÞRÓUN OG HORFUR
Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM
P
E
N
I
N
G
A
M
Á
L
2
0
0
7
•
1
46
Samsetning erlendra skulda Íslendinga hefur einnig breyst mikið und-
anfarin tíu ár. Ólíkt erlendum eignum Íslendinga er áhættu fjárfesting
aðeins lítill hluti erlendra skulda, eða alls um 15%. Hins vegar eru
um 85% skuldanna í vaxtaberandi eignafl okkum.
Mismunur ávöxtunar erlendu eigna- og skuldasafnanna árið 2006
var neikvæður um 1,2 prósentur. Munurinn á ávöxtun einstakra liða
er hins vegar í vissum tilvikum mun meiri. Til dæmis var ávöxtun
beinnar fjárfestingar erlendra aðila í innlendum fyrirtækjum 24,4%
en ávöxtun beinnar fjárfestingar Íslendinga í erlendum fyrirtækjum
hins vegar aðeins 9,8%.
Við samanburð á meðalávöxtun af beinni fjárfestingu samanborið
við verðbréfafjárfestingu er mikilvægt að hafa í huga mismunandi
aðferðafræði við mælingu ávöxtunar sem gerir það að verkum að
ávöxtun af beinni fjárfestingu er að jafnaði meiri en ávöxtun af verð-
bréfafjárfestingu. Skiptir þar mestu máli lágar arðgreiðslur og að ekki
er leiðrétt fyrir hækkun á markaðsverði.2
Mun minni munur var hins vegar á ávöxtun verðbréfafjárfest-
ingar innlendra og erlendra aðila, eða um 2,3 prósentur íslensku fjár-
festunum í óhag. Þessi munur skýrist eingöngu af hærri vöxtum af
innlendum skuldaskjölum en erlendum, því að ávöxtun hlutafjár í
verðbréfasafninu var hin sama á árinu 2006.
Á síðustu misserum hefur endurfjárfestur hagnaðar af beinni
fjárfestingu erlendra aðila á Íslandi aukist gríðarlega, en endur fjár-
festur hagnaður af beinni fjárfestingu innlendra aðila erlendis miklu
minna.
Tafl a 2 Samsetning erlendra skulda Íslendinga 1995 og 2006
Staða beinnar Hlutafé Skuldaskjöl Lán Seðlar og Viðskipta- Aðrar
fjárfestingar innstæður kröfur skuldir
(skuld)
1995 3% 0% 48% 46% 0% 2% 1%
2006 9% 6% 63% 16% 6% 0% 0%
Tafl a 3 Meðaltalsávöxtun eigna og skulda árið 2006
Ávöxtun eigna (%) Ávöxtun skulda (%) Mismunur (%)
Fjárfesting alls 4,4 5,7 -1,2
Bein fjárfesting 9,8 24,4 -14,6
Eigið fjármagn 11,0 29,9 -18,9
Lán milli tengdra félaga 2,3 0,6 1,7
Verðbréf 1,6 3,9 -2,3
Hlutafé 1,2 1,2 0,0
Skuldaskjöl 3,5 4,2 -0,7
Aðrar eignir/skuldir 3,7 3,9 -0,2
Bein fjármunaeign erlendis (v. ás)
Innlend verðbréf (v.ás)
Lán (v. ás)
Seðlar og innstæður (v. ás)
Aðrar skuldir ót.a. (v. ás)
Erlendar eignir, % af VLF (h. ás)
Mynd 3
Erlendar skuldir þjóðarbúsins
Árlegar tölur 1990-2006
Ma. kr.
Heimild: Seðlabanki Íslands.
% af VLF
0
600
1.200
1.800
2.400
3.000
3.600
4.200
4.800
5.400
6.000
0
60
120
180
240
300
360
420
480
540
600
‘06‘04‘02‘00‘98‘96‘94‘92‘90
2. Auk þess er ekki tekið tillit til endurfjárfests hagnaðar í þeim félögum sem tengjast
liðnum hlutafé í verðbréfafjárfestingu.