Peningamál - 01.03.2007, Page 46

Peningamál - 01.03.2007, Page 46
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 1 46 Samsetning erlendra skulda Íslendinga hefur einnig breyst mikið und- anfarin tíu ár. Ólíkt erlendum eignum Íslendinga er áhættu fjárfesting aðeins lítill hluti erlendra skulda, eða alls um 15%. Hins vegar eru um 85% skuldanna í vaxtaberandi eignafl okkum. Mismunur ávöxtunar erlendu eigna- og skuldasafnanna árið 2006 var neikvæður um 1,2 prósentur. Munurinn á ávöxtun einstakra liða er hins vegar í vissum tilvikum mun meiri. Til dæmis var ávöxtun beinnar fjárfestingar erlendra aðila í innlendum fyrirtækjum 24,4% en ávöxtun beinnar fjárfestingar Íslendinga í erlendum fyrirtækjum hins vegar aðeins 9,8%. Við samanburð á meðalávöxtun af beinni fjárfestingu samanborið við verðbréfafjárfestingu er mikilvægt að hafa í huga mismunandi aðferðafræði við mælingu ávöxtunar sem gerir það að verkum að ávöxtun af beinni fjárfestingu er að jafnaði meiri en ávöxtun af verð- bréfafjárfestingu. Skiptir þar mestu máli lágar arðgreiðslur og að ekki er leiðrétt fyrir hækkun á markaðsverði.2 Mun minni munur var hins vegar á ávöxtun verðbréfafjárfest- ingar innlendra og erlendra aðila, eða um 2,3 prósentur íslensku fjár- festunum í óhag. Þessi munur skýrist eingöngu af hærri vöxtum af innlendum skuldaskjölum en erlendum, því að ávöxtun hlutafjár í verðbréfasafninu var hin sama á árinu 2006. Á síðustu misserum hefur endurfjárfestur hagnaðar af beinni fjárfestingu erlendra aðila á Íslandi aukist gríðarlega, en endur fjár- festur hagnaður af beinni fjárfestingu innlendra aðila erlendis miklu minna. Tafl a 2 Samsetning erlendra skulda Íslendinga 1995 og 2006 Staða beinnar Hlutafé Skuldaskjöl Lán Seðlar og Viðskipta- Aðrar fjárfestingar innstæður kröfur skuldir (skuld) 1995 3% 0% 48% 46% 0% 2% 1% 2006 9% 6% 63% 16% 6% 0% 0% Tafl a 3 Meðaltalsávöxtun eigna og skulda árið 2006 Ávöxtun eigna (%) Ávöxtun skulda (%) Mismunur (%) Fjárfesting alls 4,4 5,7 -1,2 Bein fjárfesting 9,8 24,4 -14,6 Eigið fjármagn 11,0 29,9 -18,9 Lán milli tengdra félaga 2,3 0,6 1,7 Verðbréf 1,6 3,9 -2,3 Hlutafé 1,2 1,2 0,0 Skuldaskjöl 3,5 4,2 -0,7 Aðrar eignir/skuldir 3,7 3,9 -0,2 Bein fjármunaeign erlendis (v. ás) Innlend verðbréf (v.ás) Lán (v. ás) Seðlar og innstæður (v. ás) Aðrar skuldir ót.a. (v. ás) Erlendar eignir, % af VLF (h. ás) Mynd 3 Erlendar skuldir þjóðarbúsins Árlegar tölur 1990-2006 Ma. kr. Heimild: Seðlabanki Íslands. % af VLF 0 600 1.200 1.800 2.400 3.000 3.600 4.200 4.800 5.400 6.000 0 60 120 180 240 300 360 420 480 540 600 ‘06‘04‘02‘00‘98‘96‘94‘92‘90 2. Auk þess er ekki tekið tillit til endurfjárfests hagnaðar í þeim félögum sem tengjast liðnum hlutafé í verðbréfafjárfestingu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.