Peningamál - 01.03.2007, Blaðsíða 60

Peningamál - 01.03.2007, Blaðsíða 60
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 1 60 Upp á síðkastið hefur verið mikil umræða um aukna notkun evrunnar í bókhaldi fjármálafyrirtækja og uppgjöri fjármálaviðskipta á innlendum hlutabréfamarkaði. Þessa hefur sérstaklega orðið vart eftir að Straumur- Burðarás fékk heimild til þess að færa bókhald sitt í evrum. Áhugi virð- ist einnig meðal fjölda annarra fyrirtækja og í þessu samhengi hefur verið rætt um mögulega skráningu hlutabréfa í evrum í Kauphöllinni, sérstaklega eftir sameiningu hennar við OMX-kauphöllina. Gagnlegt er að skipta greiningu á áhrifum aukinnar notkunar inn- lendra fjármálafyrirtækja á erlendum gjaldmiðlum á virkni peninga- stefnunnar í tvær meginspurningar, sem þó eru nátengdar. Annars vegar má spyrja um líkleg áhrif þess á virkni peningastefnunnar að fjármálafyrirtæki færðu bókhald sitt í erlendum gjaldmiðli, hins vegar um áhrif þess að erlendur gjaldmiðill yrði uppgjörsgjaldmiðill fjármála- viðskipta. Áhrif þess að fjármálafyrirtæki færi bókhald í erlendum gjaldmiðli Meðan hlutfallslegt umfang út- og innlána í íslenskum krónum dregst ekki verulega saman virðist ekki ástæða til að ætla að það hefði mark- tæk áhrif á miðlunarferli og áhrifamátt peningastefnunnar að innlend fjármálafyrirtæki bókfæri eignir og skuldir (og þar með eigið fé) í er- lendum gjaldmiðli. Með sama hætti og áður mun peningastefnan hafa áhrif á útlánsvexti sem fjármálafyrirtækin bjóða og þar með á útgjalda- ákvarðanir heimila og fyrirtækja sem taka lán í krónum. Það breytir sennilega litlu þótt dragi úr vægi þessarar lánastarfsemi í rekstri viðkomandi fjármálafyrirtækja eftir því sem starfsemi þeirra erlendis eykst. Lánafyrirtækin munu þurfa að fjármagna lánastarfsemi í krónum með innlánum, útgáfu á verðbréfum í krónum, lántöku hjá Seðlabankanum eða kaupum á afl eiðusamningum hjá öðrum fjármála- fyrirtækjum til að verja sig fyrir gjaldmiðlaáhættu.1 Á endanum verður því til mótsvarandi liður skuldamegin á efnahagsreikningi lánakerfi sins í íslenskum krónum sem Seðlabankinn verðleggur með beinum eða óbeinum hætti. Þeir aðilar sem fjármagna sig beint á markaði (og því ekki í gegnum lánakerfi ð) verða fyrir sambærilegum áhrifum í gegn- um vaxtarófi ð (þ.e. langtímavextir ráðast af væntingum um þróun skammtímavaxta sem Seðlabankinn stjórnar beint eða óbeint) meðan fjármögnunin er í krónum. Viðauki 1 Viðmiðunargjaldmiðill innlends fjármálakerfi s og virkni peningastefnunnar 1. Jafnvel þótt fjármálafyrirtæki fjármagni einhvern hluta innlendrar lánastarfsemi með óvar- inni erlendri lántöku eða skuldabréfaútgáfu felur það ekki í sér að peningastefnan verði sem því nemur áhrifaminni. Leiði hækkun stýrivaxta til tímabundinnar gengishækkunar krónunnar verður erlenda lántakan áhættusamari og lánafyrirtækin verða að taka tillit til þeirrar áhættu þegar þau ákveða útlánsvexti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.