Peningamál - 01.03.2007, Blaðsíða 35

Peningamál - 01.03.2007, Blaðsíða 35
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 1 35 sl. Í síðustu Peningamálum var spáð sveifluleiðréttum afgangi á næsta ári en nú er gert ráð fyrir halla, enda eru hagvaxtarhorfur verri í nýrri þjóðhagsspá en grunnspánni í nóvember auk þess sem afkoman árið 2006 er nú talin lakari en þá var ætlað. Breyting á þjóðhagsspánni stafar að miklu leyti af breyttri aðferðafræði við mat á stýrivaxtaferli grunnspár, eins og rakið er í kafla I. Breytingin frá síðustu spá fyrir árin 2000 til 2004 stafar hins vegar af breyttum aðferðum við gerð þjóðhagsreikninga. Á árunum 2002-2006 batnaði afkoma hins opinbera um 8 pró- sentur af landsframleiðslu, eins og sést á mynd V-4. Á mynd V-5 sést að metinn þáttur hagsveiflunnar í þeim bata var u.þ.b. 2 prósentur. Það er þó sennilega vanmat, og í afkomuspánni í töflu V-1 er raunar gert ráð fyrir meiri áhrifum af framleiðsluspennu og gengisbreyting- um. Tekjur af skattlagningu fyrir tækja og fjármagns skýra tveggja pró- sentna bata og jafnmikið skýrist af því að ýmis útgjöld sem til skamms tíma voru miðuð við verðlag, hækkuðu minna en landsframleiðsla. Eins og áður hefur verið rakið eru horfur á að afkoma hins opin- bera versni um 11 prósentur af landsframleiðslu á árunum 2006-2009. Árið 2009 mun halli nema 6% af landsframleiðslu. Í spánni felst að 3,2% framleiðsluspenna á síðasta ári snúist í um 2% slaka árið 2009. Hefðbundin greining á sveifluþætti opinbers búskapar skýrir tæplega þriðjung breytingar afkomu. Skattalækkanir, aukin opinber fjárfesting og samneysluvöxtur umfram hagvöxt skýra að mestu leyti það sem á vantar. Metinn hagsveifluþáttur í afkomu hins opinbera er nokkurn veginn hlutfallslegur við framleiðsluspennu í hagkerfinu. Ein prósenta í framleiðsluspennu er talin bæta afkomuhlutfallið um u.þ.b. hálfa prósentu. Miðað við það og samdrátt hagkerfisins samkvæmt spá skýrir hagsveiflan um þriðjung af verri afkomu hins opinbera árin 2006 til 2009. Jafnvel þótt áhrif hagsveiflunnar kunni að vera vanmetin, er líklegt að á árinu 2009 stefni í hallarekstur hins opinbera talsvert umfram hagsveiflutilefni. Því er brýnt að gæta hófs í útgjöldum og skattaaðgerðum á næstu misserum. Þannig getur hið opinbera létt nokkrum byrðum af peningastefnu Seðlabankans. Mynd V-5 Hagsveifluþáttur opinbers jafnaðar 2000-2009 % af VLF Heimild: Seðlabanka Íslands. -1,5 -1,0 -0,5 0 0,5 1,0 1,5 2,0 2,5 ‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00 PM 2007/1 PM 2006/3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.