Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1993, Page 220

Skírnir - 01.04.1993, Page 220
214 GARYAHO SKÍRNIR þrifalitlar lýsingar reyndra klifurkappa á Heklu benda í svipaða átt (sjá Bryce). Dagbækurnar geyma fleiri eftirminnilegar lýsingar. Þær bregða upp mynd af tilfinningamanninum Ólafi Stefánssyni sem dregur stoltur fram (rétt eins og hann átti eftir að gera tuttugu árum síðar þegar Hooker, Holland og Mackenzie voru á ferð) gjafirnar sem Banks hafði gefið hon- um sautján árum árum áður. Hann sýnir gestunum líka fjölda viður- kenninga og verðlauna sem honum hefur hlotnast og loks dóttur sína í íslenskum brúðarklæðum. Dagbækurnar segja ennfremur frá dularfullri heimsókn ókunnugs manns út í skipið klukkan tvö að nóttu og undrun Baines þegar hann kemst að því að þarna er á ferð valdamesti danski embættismaðurinn á Islandi, Levetzow greifi. Það kemur Wright skemmtilega á óvart hve margar tegundir víns eru bornar fram þarna í opinberri veislu og hann lýsir því hve ánægðir íbúar Reykjavíkur verða þegar áhöfn skipsins efnir til dansleiks úti á túni við fiðluundirleik. Hann segir frá konungsfálkunum og umsjónarmanni þeirra sem eru í sérstöku húsi í bænum og frá heimsókn sinni til biskupsins í Skálholti sem talar reiprennandi þrjú tungumál. (Margar síðari lýsingar draga upp sambæri- lega mynd af lærðum kennimönnum). Wright heimsótti líka konu „sem alið hafði barn nokkrum klukkustundum áður“. Hún lá undir þykkum ábreiðum „og náði vart andanum" og „barnið var sveipað í reifar úr grófu vaðmáli - svo ótrúlega þétt að það var helblátt í framan“ (s. 62). Wright tekur ábreiðuna af barninu og reynir að koma föðurnum í skiln- ing um að það megi ekki vefja því svona inn. Þar með lýkur sögunni. Mannlýsingar Wrights er sjaldnast jafn ítarlegar og lýsingar hans á gróðri og steinum. Þarna bregður engu að síður fyrir fólki, við verðum nokkurs vísari um líf innfæddra í litlum, dimmum, skítugum og illa þefj- andi hreysum. Þessar svipmyndir eru undanfari ítarlegri lýsinga í bókum Hookers og Hendersons á fátæktinni á Islandi í lok átjándu aldar og í upphafi þeirrar nítjándu. Dagbækurnar draga einnig upp trúverðuga mynd af einstökum manni, leiðangursstjóranum unga. Stanley var aðeins tuttugu og tveggja ára og hann vekur ávallt aðdáun, hvort sem hann fæst við að deila út kindakjöti eða kjarki (rommi), róa skelkaða sjómenn, semja um leigu á hestum, hjálpa Baines við að setja upp mælingartæki sín eða klífa Snæ- fellsjökul. Mörgum árum síðar skrifaði Stanley athugasemdir við suma kaflana í dagbókunum og eru þær að jafnaði bæði skýrar og skemmtileg- ar. Það er synd að West skuli hafa falið þær aftanmáls í útgáfu sinni. Margar þeirra verðskulda betri örlög, þar á meðal ummæli Stanleys um Færeyinga og áætlanir Breta um að leggja Island undir sig, sem og minn- ingar hans um danska stiftamtmanninn yfir Islandi, Levetzow greifa, og dapurleg örlög hinnar fögru greifynju hans. Lýsingar Stanleys á Snæ- fellsjökli eru hrífandi fagrar og margt á þeim að græða, eins og þegar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.