Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 7

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 7
Gunnlaugur A. Jónsson Inngangsorð Hinn 17. nóvember 1990 vom liðin áttatíu ár frá fæðingu sr. Jóhanns Hannessonar prófessors, fyrsta kristniboðans sem varð kennari við guð- fræðideild Háskóla íslands. Af því tilefni ákvað Guðfræðistofnun að minnast hans með riti, sem hefði að geyma annars vegar greinar um Jóhann eftir samstarfsmenn hans, vini og nemendur og hins vegar nokkrar af þeim fjölmörgum greinum sem Jóhann skrifaði á litríkum starfsferli sínum. Fjölrituð bráðabirgðaútgáfa kom út á afmælisdegi Jóhanns og færðu höfundar og kennarar guðfræðideildar frú Astrid, ekkju Jóhanns, ritið á heimili hennar þann dag. Endanleg gerð ritsins, sem nú sér dagsins ljós, er nokkm stærri en bráðabirgðaútgáfan. Grein eftir Amór Hannibalsson prófessor hefur bæst við svo og tvær stuttar greinar eftir Jóhann Hannesson. Við höfum valið riti þessu yfirskriftina „Kristur og menningin.“ Það var engin tilviljun að Sigurbjöm Einarsson biskup lagði út af orðunum „Lífið er mér Kristur“ við útför Jóhanns Hannessonar. Jóhanni var lífið Kristur. Hann gekk óhræddur út á kristniboðsakurinn í Kína þó styrjöld geisaði í landinu. „Konungurinn Kristur var sjálfur með í förinni, og hvers vegna skyldi þá ekki þræll hans vera fús að fara?“ Hér heima varð Jóhanni tíðrætt um menningaráhrif kristindómsins og sagði það hlutverk kristinna manna að vera heilagur kjami í menningunni til að bjarga henni frá tortímingu. Hér skal í stuttu máli getið efnis greinanna um Jóhann Hannesson. Amór Hannibalsson, prófessor í heimspekideild, skrifar um þátttöku sína í Menningarsamtökum háskólamanna er störfuðu á fyrri hluta sjö- unda áratugarins, en þar kynntist hann Jóhanni. Lýsir Amór því hversu mjög Jóhann hafi borið hag íslenskra bama fyrir brjósti og hvemig hann rannsakaði með vísindalegri nákvæmni hvemig bömum liði í skólum. Einar Sigurbjömsson, sem er eftirmaður Jóhanns sem prófessor í trú- fræði, lýsir Jóhanni sem fræðimanni. Megineinkenni á guðfræði Jóhanns var, að mati Einars, að hún var kirkjuleg og þungamiðja hennar var Jesús Kristur. Jóhann hugsaði existensíelt um guðfræðina, en það var sam- kvæmt hans eigin skilgreiningu „að hugsa með áhuga og ábyrgð, láta hvergi skeika að sköpuðu, heldur láta hug fylgja máli.“ Gunnlaugur A. Jónsson fjallar um dvöl þeirra Jóhanns og Astrid í Kína á ámnum 1939 til 1952. Lýst er hvemig starf þeirra á kristniboðs- akrinum mótaðist af styrjöldinni en öll árin sem þau störfuðu í Kína geisaði styrjöld í landinu. Lýst er starfi þeirra í Húnan-fylki, ævin- týralegum flótta þeirra þaðan og loks kennslustörfum, fyrst í Chungking 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.