Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 9

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 9
Amór Hannibalsson Mannaveiðari (Jesús sagði við þá: Komið og fylgið mér, ég mun láta yður verða mannaveiðara. Mark. 1,17) Það skiptir miklu máli fyrir ungan mann að hafa samskipti við sér eldri menn og reyndari. Þegar ég kom heim frá námi árið 1960 eftir sex ára útivist var ekki til margra að leita. Sálfræðingafélagið var mín happa- höfn. Þar vom þeir Símon Jóh. Ágústsson og Matthías Jónasson í fyrir- rúmi. Á þessum tíma beindi þetta félag kröftum sínum að ástundun fræða. Það var ekki fyrr en seinna að það varð að kaupkröfufélagi. Mjög fljótlega eftir heimkomuna var ég tekinn í þetta félag. Þar kynntist ég eftirminnilegum mönnum. Þeirra á meðal var Sigurjón Bjömsson, sem síðar réði mig til starfa í Geðvemdardeild bama í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. Þar hitti ég og Ólaf Gunnarsson frá Vík í Lóni. Hann starf- aði um þær mundir fyrir Reykjavíkurborg. En hann hafði og mörg jám í eldinum. Hann var fréttaritari fyrir norræn blöð og mikill áhugamaður um öll mannleg málefni. Það leið ekki á löngu þar til ég heimsótti Ólaf á heimili hans og konu hans Júdit, við Langholtsveg. Fyrr en varði tók Ólafur mig með sér á fund í félagi, sem ég hafði ekki áður heyrt um. Það hét Menningarsamtök háskólamanna. Frá fundum þeirra samtaka minnist ég margra' ágætra manna. Þar var Benjamín H.J. Eiríksson, bankastjóri, Arinbjöm Kolbeinsson, læknir, Skúli Norðdahl, arkitekt, og þar var séra Jóhann Hannesson, prófessor. Þegar ég nú reyni að lyfta upp úr djúpi gleymskunnar því sem gerðist á fundum þessara samtaka, held ég að ég minnist helzt þeirra Benjamíns og séra Jóhanns. Ég held að séra Jóhann hafi verið einn máttarstólpi þessara samtaka. Hann var brennandi í andanum og lagði mikið á sig til að leggja mál fyrir til umræðu. Þeir ágætu menn sem þama komu saman spurðu mig ekkert um það, hvaðan ég kæmi eða hverra manna, og var mér það mikill léttir frá því sem ég hafði kynnzt annarsstaðar. Ég var atvinnuleysingi, að vísu með háskólapróf, en um það var heldur ekki spurt. Það var bara beðið um þátttöku í umræðum. Ég lagði ekki mikið til málanna. Ég man ekki eftir að hafa unnið neitt mál frá gmnni. En það gerðu þeir sem þama vom fyrir. Um það efni minnist ég helzt séra Jóhanns. Hann hlaut að vekja athygli hvar sem hann kom. Hann minnti bæði á íslenzkan bónda og kínverskan speking, eins og þeir líta út á gömlum myndum. Um þessar mundir bar séra Jóhann íslenzk böm sérstaklega fyrir brjósti. Það var ekki hans siður að bollaleggja bara um málin. Hann rannsakaði þetta málefni með 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.