Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Page 10

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Page 10
Amór Hannibalsson vísindalegri nákvæmni. Hann vildi fá að vita, hvemig íslenzkum bömum leið í skólum. Hann hafði séð böm þyrpast með hrópum og köllum út úr skóla síðasta kennsludag að vori, þeyta kennslubókum í köst og kveikja í. Séra Jóhann fór á vettvang og talaði við nemendur og kennara. Niður- stöður athugana hans vom, að bömum liði ekki nógu vel í skólum. Hann vildi að kennsla vekti áhuga og að bömin þyrsti í það sem fram var borið. Bam, sem brennir kennslubók að vori, hefur ekki mikla ástríðu til náms, námið er því eitthvað framandi sem er troðið upp á það. Séra Jóhann vildi að skólar glæddu áhuga á að vita sífellt meira. Hann velti því fyrir sér hverju þyrfti að breyta í hinu innra starfi skólanna, til þess að svo mætti verða. Því beindist athygli hans að menntun kennara. Eg man það skýrt og greinilega, að einn daginn kom séra Jóhann á fund í ofannefndum samtökum með þykka doðranta um þroska bama. Hann fletti fljótt upp á viðeigandi stöðum og merkti við með því að setja fingur milli blaða, og voru fljótt allir fingur uppteknir. Viðfangsefnið var hvemig sjónskyn bama þroskast. Séra Jóhann hafði komizt að þeirri niðurstöðu með því að grandskoða þessar sálfræðibækur, að böm væm hæf til að meta fjarlægðir og hraða við tíu ára aldur, en ekki fyrr. Hann leit því svo á, að þeir sem hanna hið ytra umhverfi bama (götur, umferðarmannvirki o.s.frv.) yrðu að taka tillit til þessa og reyna að gera ferðir bama um götur borgarinnar sem hættuminnstar, einkum þó þær leiðir sem böm fara að heiman frá sér í skóla. Á þessum tíma var enn ekið á vinstri vegarhelming á íslandi, en rætt var um að fara yfir á hinn vegarhelminginn. Arinbjöm Kolbeinsson, læknir, var einmitt einn af forystumönnum þeirrar umræðu. Ég man að samtökin létu frá sér fara ályktanir, og var þeirra getið í blöðum. Svo vel vill til, að síðasti formaður Menningarsamtaka háskólamanna, Skúli H. Norðdahl, arkitekt, hefur varðveitt fundagerðabækur samtak- anna. Ég fékk þær lánaðar hjá honum og af þeim blöðum er hægt að hressa upp á minnið. Þessar heimildir bera það með sér, að nefnd samtök hafa verið hvað hressust á árinu 1963. Ég sé þar, að ég hef verið tekinn inn í samtökin þann 13. maí 1963. Fundagerðimar sýna, að þar hafa margir góðir menn lagt hönd á plóginn við að semja álitsgerðir um öryggismál bama og unglinga, um fjölmiðlun og um fræðslumál bama- og gagnfræðastigs. I ályktun um öryggismál bama er lögð áherzla á að miða þurfi húsagerð og skipulag við þarfír fjölskyldunnar. Bömum þurfi að ætla rými bæði heima hjá sér og úti við til leikja og íþrótta. Skólar eigi að hafa húsakynni fyrir bóka- og lestrarsal, föndur, listir og íþróttir. Þeir þurfi að eiga nægilegt land fyrir leiki og íþróttir. Skólamir eigi að vera okkar æskulýðsheimili. Með þessu móti er stuðlað að jákvæðu viðhorfi nemendanna til skólanna. Umferð skuli skipuleggja þannig, að böm séu ekki í hættu, þegar þau fara að heiman frá sér og í skólann. Þá sé ég í þessum gögnum, að fundur hefur verið haldinn í samtök- unum þann 20. marz 1963. Eíhi fundarins var þjóðamppeldi. En umræð- ur snemst um það, hversu hanna skuli íbúðir, svo að þær samrýmist sem bezt hinum raunvemlegu og hinum æskilegu hegðunarvenjum okkar. Þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.