Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 15

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 15
Ritröð Guðfræðistofnunar 5/1991, s. 13-24 Einar Sigurbjömsson „Að vera heilagur kjarni í menningunni“ Um fræðimanninn Jóhann Hannesson Inngangur Ég var mjög ungur, þegar ég heyrði Jóhanns Hannessonar getið fyrst, man raunar varla eftir mér öðm vísi en að vita af honum. Hann og kona hans vom tíðir gestir á heimili foreldra minna og eftir að þau vom flutt til Reykjavíkur var oft skipst á heimsóknum á milli heimilanna. Okkur bræðmnum þótti alltaf mikið koma til funda við þau hjón, því að þau bám með sér hlýju og vinarþel, svo að bömum leið vel í návist þeirra og til viðbótar höfðu þau frá svo mörgu fróðlegu og skemmtilegu að segja, kenndu okkur að heilsa á kínversku og borða með prjónum! Ein minning meðal annarra kemur upp í hugann. Sr. Jóhann var staddur á heimili foreldra minna og þeir ræddu saman faðir minn og hann um eitthvert mál og kom orðið heimspeki oft fyrir í samræðum þeirra. Við yngri bróðir minn hlýddum með athygli á samræður hinna lærðu manna og sá yngri og frakkari spurði: „Hvað er heimspeki eiginlega?” Það kom ekkert fát á sr. Jóhann við spumingu bamsins, heldur svaraði hann henni að bragði. Auðvitað man ég ekki orðrétt það sem hann sagði, en andinn í því var eitthvað á þá leið, að segði einhver í hópi: „Það er mús héma inni,” þá væri heimspeki það að verða ekki hræddur eða öskra eða hlaupa burt, heldur spyrja rólega: „Hvað er mús?” Síðan prófaði heimspekin svörin við spumingunni og mæti að lokum, hvort ástæða væri til að vera hræddur við mýs. „Og sumir heimspekingar segja, að það þurfi ekki að vera hræddur við mýs, því að það séu engar mýs til! Þeir heita ídealistar.” Þessum hluta svarsins gleymi ég aldrei, en neyðist þó til að taka fram, að þegar kemur til músa og hræðslu við þær er ég enginn heimspekingur og allra síst ídealisti! En svarið nægði okkur bræðrunum og hinir fullorðnu gátu haldið áfram samræðum sínum óáreittir. Þessi bernskuminning um prófessor Jóhann kemur oft upp í huga minn. Mér finnst hún lýsa honum vel sem persónu og fræðimanni, sem ætíð var reiðubúinn að greiða úr vanda þeirra sem til hans leituðu og hann tapaði ekki þræðinum, þótt hann væri spurður óvæntra spuminga. Og svörin kryddaði hann gjama sögu eða skrýtlu, svo að þau festust betur í minni. Ég hugsa ætíð til hans með virðingu og þakklæti. Hann reyndist mér vel sem kennari og vinur allt til hinstu stundar. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.