Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 28

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 28
Gunnlaugur A. Jónsson Jón Helgason, dr. theol. biskup yfir Islandi, sendir öllum þeim, er þetta bréf lesa eða heyra, kveðju Guðs og sína.— Kunnugt gjörist. Kandídat í guðfræði Jóhann Hannesson, sem á næstliðnu ári lauk embættisprófi í guðfræði við háskóla vom og ráðinn hefur verið til trúboðsstarfs meðal heiðinna þjóða af trúboðsfjelaginu „Det norske Missionsselskap", hefir, að fengnu konunglegu leyfi til vígslutöku sem trúboðsprestur, í dag verið vígður af mjer, með yfirlagningu handa og samkvæmt þeim reglum, sem fyrirskipaðar eru í kirkju vorri, til heilags prests- og prjedikaraembættis að evangelisk lúterskum sið ... Eins og rakið er annars staðar í þessu hefti,2 vaknaði kristniboðsáhugi Jóhanns er hann var við nám á kristilegum æskulýðsskóla í Danvík í Noregi. Þar kynntist hann og þeirri stúlku er átti eftir að verða kona hans. Hún hafði þá þegar ákveðið að gerast kristniboði og átti vafalaust sinn þátt f að vekja áhuga Jóhanns á því málefni. Faðir hennar var einn af stofnendum skólans, og Þorsteinn, bróðir hennar sem var trúboði á Madagaskar, kom þangað og talaði. Var allt andrúmsloftið á skólanum í Danvík allt til þess fallið að örfa til kristniboðsstarfa. Frá Danvík lá leið Jóhanns á kristniboðsskóla í Stavangri (Misjonshógskolen). Þaðan lauk hann stúdentsprófi með besta vitnisburði.3 Varð Jóhann efstur við prófið, fékk ágætiseinkunn í fimm tungumálum og verðlaun frá frönsku félagi fyrir frammistöðu í frönsku. Þetta sama ár birti Jóhann nokkrar greinar um kristniboð í Bjarma. í einni af þessum greinum nefnir hann Kína meðal þeirra landa þar sem kristilegar vakningar eigi sér stað „einmitt nú.“ íslenskt kristniboð í Kína Ekki er vafi á því að Ólafur Ólafsson kristniboði,4 sem var við kristniboð í Kína á árunum 1921-1935 ásamt Herborgu, hinni norsku konu sinni, hefur haft áhrif á Jóhann. Var Ólafur óþreytandi við að skrifa fréttir frá Kína iBjarma og hvetja aðra til kristniboðsstarfa. Á árunum 1921-1935 ritaði hann 65 umburðarbréf til kristniboðsvina heima á íslandi. Hefur því verið haldið fram að tildrögin að stofnun Sambands íslenskra kristni- boðsfélaga árið 1929 hafi verið áhuginn „sem vaknaði við komu Ólafs Ólafssonar, kristniboða, er hann kom heim í hvíldarleyfi frá Kína og ferðaðist hér um land 1928.“5 2 Sjá einkum grein séra Jónasar Gíslasonar hér að aftan. 3 Sjá frétt í Bjarma 15. ágúst 1933. 4 Sjá einkum Ólafur Ólafsson, Fjórtán ár í Kína Samband íslenskra kristniboðsfélaga Rvk. 1938 og grein Guðmundar Óla Ólafssonar „Ólafur og Herborg“ í Lifandi steinar. Afmœlisrit gefið út í tilefni sextíu ára afmœlis Sambands (slenskra kristniboðsfélaga 27. september 1989, (ritstj.) Þórarinn Bjömsson. Rvk. 1989, s. 129-146. 5 Þessu heldur Bjami Eyjólfsson fram í grein sem hann ritaði í Bjarma árið 1969 í tilefni af fertugsafmæli sambandsins. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.