Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 44

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 44
Gunnlaugur A. Jónsson Ég kenni hér við Prestaskólann trúfræði og játningafræði, um 30 kínverskum stúdentum, sem eru að búa sig undir prestsþjónustu mitt á þessum erfíðu tímum. Að kenna guðfræði á kínversku útheimtir talsverða vinnu, en auk þess vinn ég með samverkamönnum af ýmsum þjóðum að bókaútgáfu, einnig á kínversku. Við höfum lagt allmikla áherzlu á þetta starf með því að valdhafar hins nýja lýðveldis hafa hreinsað til og brennt allmikið af kristilegum bókum, og gera nú kristilega bókaútgáfu og bóksölu nálega ókleifa. En að sama skapi eykst þorstinn eftir Guðs orði hérna utan jámtjaldsins. — Allt sem kristniboðið átti eftir af bókum inni í landinu, er nú tapað, og þess vegna endurprentum við sem mest má verða meðan dagur er og semjum nýjar bækur. Þriðja aðalverkefni mitt þetta ár var að hafa samband við þá laistniboða, sem NMS átti á svæðum Rauðliða, skrifa bréf, senda þeim fé og aðstoða þá að öðru leyti sem bezt mátti verða. Var þetta öllu erfiðara. — Um meira en helming ársins var ég eini fulltrúinn, sem NMS átti í Hong Kong, og lenti því mikil vinna á mér af þeim sökum. Nú er ég ánægður vel, með því að samverkamennimir em hingað komnir eins og heimtir úr Helju. — Ymsir góðkunnir kristniboðar annarra kirkna sitja enn í fangelsum eða em fangar í sínum eigin húsum inni í landinu.46 Prestaskólinn sem hér um ræddi var í raun sami skólinn og Jóhann hafði áður kennt við í Chungking. Ein af þeim ráðstöfunum sem fjölmörg krismiboðsfélög höfðu gert, er ljóst varð að valdataka kommúnista í Kína yrði ekki umflúin, var að bjarga einstaka veigamiklum stofnunum kristinnar kirkju með því að flytja þær til Hong Kong. Þessi aðferð hafði verið notuð við Lútherska prestaskólann, sem Bandaríkjamenn, Norð- menn, Svíar og Finnar stóðu að. Meðal þeirra er verið höfðu kennarar við þennan skóla má nefna Norðmanninn dr. Karl Ludvig Reichelt (1877-1952), en Jóhann skrifaði grein um hann í Kirkjuritið 1947.47 Varð Reichelt kunnur fyrir kristni- boðsstarf sitt meðal búddhista og varð heimsþekktur guðfræðingur. Sagði hann skilið við Norska kristniboðsfélagið og stofnaði sérstakt kristni- boðsfélag, Christian Mission to Buddhists. Síðasta árið sem hann lifði kenndi hann samanburð trúarbragða við Lútherska prestaskólann en hafði áður kennt þar á árunum 1913-1919 og þá Nýjatestamentisfræði. Jóhann kvaðst ekki sammála kristniboðsaðferðum Reichelts, þær hefðu áður verið reyndar og ekki gefist vel, hins vegar dáðist Jóhann að „áhuga hans og hugrekki fyrir fagnaðarerindið, að hann vill fara með það þangað, sem erfiðast er að boða það.“48 í bréfi sem Jóhann ritaði 16. maí 1952 skýrir hann frá því að prófi sé nýlokið við prestaskólann og verði skólanum hátíðlega slitið þann 20. sama mánaðar. Þann 31. maí muni hann sjálfur hætta störfum við skólann þar sem Norska kristniboðsfélagið muni ekki lengur eiga hlut í starfrækslu skólans sökum þess að ekkert samband sé við söfnuðina á starfssvæði félagsins í Húnan. Þá kemur fram að Jóhann hafi gegnt rektorsstörfum við skólann um skeið og muni hann útskrifa sextán guðfræðinga frá skólanum þetta vor. Um hóp þennan segir hann í bréfinu: „Þetta er ekki fyrsti hópurinn, sem fer frá okkur í þá tíð, sem ég 46 „Austan frá Hong Kong.“ Bjarmi 46,2/1952, 25. jan., s. 1 og 3. 47 ,J)r. Karl Ludvig Reichelt og kristniboð hans.“ Kirkjuritið 13/1947, s. 47-59. 4 8 ,JDr. Karl Ludvig Reichelt og kristniboð hans.“ Kirkjuritið 13/1947, s. 58. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.