Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Qupperneq 81

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Qupperneq 81
Lífið er mér Kristur En víst er það samt, að Jóhann á að baki ævisögu, sem var auðug, rík að margþættri reynslu. Hann varð ekki langlífur. En það má með sanni segja, að skýrgreining skáldsins á langlífi eigi við um hann: Lífsnautnin frjóa, alefling andans og athöfn þörf. Svo var upplagi hans háttað, að hann var borinn til slíks langlífis, hvert sem hugur hans hefði hneigst eða spor hans legið. Ég minnist vordags fyrir fjórum áratugum. Ég var staddur hér heima um stundar sakir, dvaldist annars erlendis þau árin. Ég hafði heyrt Jóhanns getið. En nú bar fundum okkar saman og var það raunar hending svo nefnd. Hann hafði útskrifast þá um vorið frá Guðfræðideild Háskólans með hæsta prófi, sem þá hafði verið tekið við deildina. Áður hafði hann unnið námsafrek erlendis, sem ég hef heyrt þarlenda menn vitna til, menn, sem fylgdust með ferli og framgöngu þessa unga íslendings. Það heyrði ég prófessor Magnús Jónsson segja, að svo hraðnæman og skarpan nemanda hefði hann aldrei haft sem Jóhann var. En hvað sem fregnum leið og orðspori, þá var það viðburður fyrir mig að hitta þennan jafnaldra minn. Og þó að við hefðum aldrei átt fyrir okkur að finnast aftur á lífsleiðinni, þá hefði sú skyndimynd, sem ég fékk af honum þá, aldrei máðst út úr minni mínu. Hún er skýr, fersk og sterk enn eftir fjörutíu ár: Augun hans bláu, tæm og leifturskæm, hláturinn, heiður og hlýr og smitandi, sú hvassa og hraða snerpa í hugsun og það fjör, þróttur og áhugi, sem lýsti sér í öllu fasi og máli. Þá þegar hafði hann furðu margt á takteinum, byggt á víðtækum lestri og stálminni. Og hvað sem á góma bar fékk ferskan blæ í meðfömm hans. Og athugasemdir hmtu af vömm, óvæntar oft, alvaran tíðum klædd gamansömum búningi og krydduð hnyttiyrðum, áhuginn vakandi og brennandi á öllu, sem var að gerast í samtíðinni nær og fjær. Ég gríp þessa mynd, hina elstu, sem ég á af mörgum kæmm og dýrmætum, og læt hana eina um að tjá það, sem allar geyma. Við sáumst ekki aftur fyrr en eftir mörg ár. En þá mættust leiðir okkar og ég eignaðist þar vin, sem hann var. Og það get ég borið, að hann átti í ríkum mæli þá manndyggð að vera tryggur vinur, hollur og heill. Og engu skipti það, þótt ekki væri tekin sama afstaða til allra hluta. Hann var yfir það hafinn að gera ágreining að tilfinningamáli eða blanda þar í persónulegum metingi. Fast hélt hann á málstað sínum. En hann var frjálshuga maður í sönnum skilningi, eins og löngum er um þá, sem em heilsteyptir í trú sinni. Og hann var of stór í sniðum til þess að njóða og nagga eða níða. Ég man ekki til þess, að ég hafi heyrt síra Jóhann hallmæla neinum manni á bak né afflytja skoðanir annarra. En oft bar hann í bætifláka fyrir mönnum, sem hann var gagngert og afdráttarlaust öndverður í skoðunum. Hvar sem hann kom við eða lét til sín taka, þá var hann alltaf jákvæður í viðhorfum og viðbrögðum. Þess vegna meðal annars var hann svo ljúfur og nýtur liðsmaður í félagsstörfum, svo sem í stjóm Hins íslenska Biblíufélags, en þar átti hann sæti um langt skeið. 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.