Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 85

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 85
Þórir Kr. Þórðarson Svipmyndir af samkennaranum Inngangur Prófessor Jóhann Hannesson var alfræðingur (encyclopedisti). Hann lagði sig eftir þekkingu hvers konar sem gæti varpað ljósi á áhugasvið hans sem var nánast mannlíf allt af sjónarhóli guðlegrar náðar. Þá var hann fyrsti kínafræðingur (sínológ) Islendinga. Þekking hans á því sviði var yfirgripsmikil og hann skrifaði nokkuð um þá hluti til fróðleiks löndum sínum. En áhugi hans á menningu Kína, sögu þess, landsháttum og mannfólki, viðhorfum, siðum og háttum, spratt vitaskuld af þeirri sér- mótun sem öll hans hugsun laut og þeirri stefnu sem kom skýrt fram í skrifum hans og samtölum hér í Háskólanum, en það var vitundin um það að Jesús Kristur er hjálpari sem gengur inn í kjör fólks og hjálpar því við þœr aðstœður sem það býr við, og af þeim sökum skipta höfuðmáli aðstæðumar sem fólk býr við — menningin, þjófélagshættimir, viðhorfin — ef skilja á það verk sem Jesús Kristur vinnur og hvemig á að bera hann fram við fólk. Þess má geta til gamans að þessi afstaða hans var raunar í miklum samhljómi við ríkjandi fræðastefnu guðfræði- deildarinnar á þessu skeiði. — Jóhann Hannesson starfaði í þessum anda um langt skeið sem kristniboði í Kína, en þessi viðhorf hans byggðu á þeirri „gerð” kristindóms sem hann hafði haft með sér úr Grafningnum og tamist við á þeim ágætu skólum í Noregi þar sem hann nam. Þjóðfélagshættir, saga, bókmenntir, heimspeki — allt þetta vom honum nauðsynleg forsenda þess að skilja kristindóminn og kristinn boðskap (en um það fjallar guðfræðin). Það kom mörgum á óvart þegar séra Jóhann birti greinar í Mbl. um hvemig bjarga ætti manni úr vök (með uppdráttum) og um verkfræðileg vandamál við stíflugerð í Sogi upp við Þingvallavatn, og hefur margur sjálfsagt hugsað sem svo að skrif sem þessi væm partur af skemmtilegri sérvisku eða dægradvöl. En því fór víðs fjarri. Þessi áhugamál hans vom lifandi þáttur í kristindómsskoðun hans: Líf mannsins skipti máli á öllum sviðum innan sköpunarguðfræðinnar. — Og hér hygg ég raunar að lykillinn að hugsun Jóhanns Hannessonar sé fólginn. Þjóðgarðsvörðurinn raunsæi Séra Jóhann Hannesson var stakur bindindismaður á vín. En raunsæið var svo mikið að hann var (öllum til fomndmnar) meðmæltur bjómum og sagði að hann væri skárri en brenndu vínin; þegar krakkar drykkju þau, 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.