Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 94

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 94
Jóhann Hannesson afstaða tekið breytingum, og áherzlan liggur nú á málefnaleika. Á meginlandi Evrópu hefir orðið ríkjandi sú venja að greina á milli hugvísinda (Geisteswissenschaften) og raunvísinda (Naturwissenschaften) og má rekja hana til verks eftir Wilhelm Dilthey frá 1883, „Einleitung in die Geisteswissenschaften”. Hins vegar ber að athuga að í ensku mælandi löndum ríkja aðrar málvenjur, svo að þar er venjulega átt við nátturu- vísindi þegar talað er um science, þótt latneska heitið scientia merki þekkingu eða vitneskju almennt talað. 6. Markmið allra vísinda er að afla skipulegrar og nákvæmrar þekkingar á rannsóknarefninu. Þetta er sameiginlegt hugvísindum og nátturu- vísindum. En margt annað er ólíkt. Æskilegt er að rannsóknarmaðurinn hafi á valdi sínu þann hlut, sem rannsaka skal. Víða verður þessu við komið. Það er auðvelt að ná á sitt vald steinum, jurtum, dýrum, sýklum og fleiri hlutum á jörðinni. Þegar læknar taka oss til rannsóknar, leggja þeir oss inn á sjúkrahús til að hafa sem greiðastan aðgang að rannsóknar- efninu. Síðan taka þeir mörg sýnishom t.d. af blóði, þvagi o.s.frv. og taka auk þess röntgenmyndir til að fá sem nákvæmasta mynd af líkamlegu ástandi voru. Ef vér þjáumst af geðsjúkdómi, er rannsóknin flóknari og krefst enn fleiri aðferða. Sagnfræðingur getur ekki unnið eins og læknir. Hann nær ekki sama valdi á viðfangseíhinu og læknirinn. Napóleon kemur ekki til viðtals, ekki heldur Ari fróði, Homer, Herodotos og aðrir sem færðu söguleg verk í letur. Miðlum er ekki treyst til að sækja sögulegan sannleika aftur í fortíðina. Aftur á móti veitir fornleifafræðin stundum verðmætan stuðning til sönnunar eða afsönnunar sagnfræðilegum niðurstöðum. 7. Guðfræðingur getur ekki unnið með þeim aðferðum, sem læknirinn notar, þegar Guð á í hlut. Hann nær ekki Guði á vald sitt, hann getur ekki tekið nein sýnishom til rannsóknar. Skurðgoð er aftur á móti auðvelt að rannsaka. Heima hjá mér er til eitt, það er 28 cm. á hæð og gert úr harðviði. Ég get sýnt það hverjum sem vill og sannað tilvem þess hverjum þeim, sem vill fá sönnun. Hins vegar trúi ég ekki á það, heldur á ósýnilegan Guð, sem ekki er á mínu valdi. Ég er á jörðu, en Guð á himni, og hann er hvorki á mínu valdi né neins annars manns. Hvers vegna get ég sannað tilveru skurðgoðsins, en ekki tilveru Guðs? Vegna þess að skurðgoðið er hluti af heiminum, en ekki Guð. Sannanlegur Guð er enginn Guð, heldur hluti af þessum heimi. 8. Það gæti hugsast að einhver velviljaður heimspekingur vildi koma mér til hjálpar með því að segja sem svo: Það er mögulegt að Guð sé til. Auk þess hlýtur Guð að vera til. Þar af leiðandi er Guð. Allt getur þetta verið jafn rétt og setning Pyþagorasar, en Guð væri jafn fjarlægur eftir sem áður. Þessi guð heimspekingsins væri að vísu ekki geður úr harðviði, heldur úr hugmyndum og engu betri en goðið. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.