Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 116

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 116
Jóhann Hannesson Enn fleiri „villimennskumerki” hinnar fomu menningar má finna með því að lesa 1. kapítula Rómverjabréfsins. Hlutverk kristindómsins til forna Þegar kristindómurinn kom til sögunnar, þá kenndi hann mönnum ekki að rækta jörðina, bræða málma, færa bækur í letur, smíða skip, gera vegi og byggja borgir. Allt þetta hafði þá staðið um margar aldir. Kristin- dómurinn kom blátt áfram með fagnaðarerindið og nýja, áður ókunna þjónustu gagnvart bágstöddum, fátækum og sjúkum. Hann stofnar nýtt samfélag, hina kristnu kirkju, brœðrasamfélag manna, sem tóku kristna trú, en þetta samfélag var ólíkt öllu öðm, sem veröldin hafði áður séð. Það var ekki grundvallað á mætti né valdi né vizku manna, heldur á Guði, Guðs syni, sem kominn var til að frelsa mennina, og Heilögum Anda, sem úthellt var til þess, að Guð væri alltaf nálægur og starfandi mitt á meðal þeirra. „Hvort sem vér erum Gyðingar eða Grikkir, hvort sem vér emm þrælar eða frjálsir — allir vomm vér skírðir einum anda” (I.Kor. 12). Hinn rómverski borgari og frjálsi maður, Páll postuli, skrifar Filemoni bréf (sem er í Biblíunni) eingöngu til þess að ganga í ábyrgð fyrir strokuþræl — til þess að eigandinn skuli taka á móti honum sem bróður. Annars var rómverska refsingin gagnvart strokuþrælum sú, að þeir vom krossfestir. Vér getum meðal annars af þessu séð, hvemig kristindómurinn myndar menningu og breytir menningu, sem fyrir er. Hann hellir anda sínum í kýli „villimennskunnar” og leysir þau upp smátt og smátt. Oft og einatt þolir hin heiðna menning ekki þessa lækningu, heldur leysist upp. Vesturrómverska ríkið gat ekki í senn þolað lækningu kristindómsins inn á við og hinn ytri þrýsting, sem kom frá „villimennskunni” í kring um það. Hin kristna menning tekur að myndast og festast smátt og smátt á Vesturlöndum eftir hmn þess og var ógnað af Húnum að austan um skeið, síðar af Múhameðstrú að sunnan, en víkingum að norðan, sem þöndu sig alla leið frá nýlendum sínum í Rússlandi til Norður-Ameríku, meðan þeir stóðu á hátindi sínum. Þá segir, að á írlandi, sem hafði meiri þýðingu til gmndvöllunar vestrænni, kristinni menningu en flesta gmnar, hafi víking- amir ekki skilið eftir eitt einasta klaustur án þess að ræna það a.m.k. einu sinni, en sum allt að 10-16 sinnum.— Allan fyrri hluta miðalda glímir kristnin við villimennsku Mið- og Norður-Evrópuþjóðanna, en henni tekst að kristna þær og siðmennta smátt og smátt og skila þeim menningararfi frá fomöld Rómverja og Grikkja. 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.