Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 117

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 117
Myndar kristindómurinn menningu? Kristin menning síðari alda Ég nefndi hér að framan, að kristindómurinn hafi ekki kennt Rómverjum og Grikkjum verklega menningu í fomöld. Þetta á þó ekki við um það, sem síðar gerðist í Vestur-Evrópu. Þar ræktuðu kirkjunnar menn land í stórum stíl, ruddu skóga, byggðu sæluhús og gistihús og grundvölluðu klaustur, borgir, skóla og háskóla. í mörgum löndum hefur engin rækt verið lögð við þjóðleg fræði, fyrr en kristnin hefur kennt a.m.k. nokkmm mönnum að lesa og skrifa. Skólinn, sjúkrahúsið og kirkjan em stofnanir, sem kristindómurinn hefur upphaflega skapað í mörgum löndum. Meðal allmargra frumstæðra þjóða hefur kristindómurinn reist mikinn hluta menningarlífsins frá grunni, fært mál þeirra í letur í fyrsta sinn, skapað hinar fyrstu bókmenntir, kennt þeim margs konar iðnað og jarðrækt, auk þess sem það hefur hjálpað þeim til að byggja ofangreindar þjóðfélagsstofnanir og hæli fyrir böm og holdsveika og hjálpað þeim á margvíslegan hátt í tímanlegri og andlegri neyð. Mikið af gömlum, þjóðhættulegum og villimannslegum siðvenjum hefur kristindómurinn unnið sigur yfir í þeim löndum ekki síður en vorum löndum. Mætti þar margt upp telja, sem ekki vinnst tími til hér. í stuttu máli: Kristindómurinn leysir þjóðimar úr viðjum syndar, lasta og villu. Ef einhver skyldi halda, að hinir fmmstæðu menn séu „frjálsir” og óháðir þeim böndum, sem binda hinn siðmenntaða mann, þá skyldi sá maður lesa „Totem und Tabu” eftir Sigmund Freud og sjá, hve þrælbundinn hinn svokallaði „frjálsi villimaður” er á nálega öllum sviðum af margvíslegum ótta og fáránlegum siðum og venjum. Sannleikurinn einn fær gert mennina frjálsa, og það er Guð, sem er sannleikurinn. Vér gætum spurt: Hvers vegna hefur sú tækni og þau vísindi, er nútíminn býr við og dreifir um alla jörðina, myndast og þróast í hinum kristna heimi? Er það af því, að kristnin tók hin fomu vísindi að erfðum frá fornaldarmenningunni? Það getur ekki verið svarið, því að múhameðstrúin tók þau líka að erfðum og var á fyrri hluta miðalda að ýmsu leyti lengra komin og stóð hærra á mörgum sviðum en hin nýmyndaða menning Vestur-Evrópu. Reynsla mín bendir í aðra átt. Hún er í stuttu máli þessri Kristindómurinn kennir mönnum samvizkusemi, nákvæmni og vinnu. I kristnu menningarsamfélagi, þar sem þrælahald er afnumið og allir eru frjálsir menn, verða líka allir að vinna. Sex daga skalt þú verk þitt vinna! Þetta boðorð finnst ekki í heiðninni og mörgum heiðingjanum finnst það hart og ógeðfellt. Fátt er erfiðara að kenna á kristniboðsakrinum en nákvæmni og samvizkusemi með hönd og anda. Letin, hóglífið og hroðvirknin eru meðal rótgróinna lasta í heiðninni og hafa valdið margvíslegri stöðvun í menningu, er eitt sinn virtist hafa byrjað vel og var kominn langt áleiðis. Hjá oss fylgja margir vísindamenn, læknar, hjúkrunakonur og náttúruvísindamenn, mjög ákveðnu vinnusiðferði, sem hefði ekki getað orðið til í heiðinni menningu — og 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.