Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 145

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 145
Talað í trúnaði mikinn hluta ævi sinnar. En hann vill koma aftur, lifa í hlíðinni, deyja þar og vera áfram í sögu þjóðar sinnar. Þetta þráir hann og vonar. Aldrei er hlíðin fegurri en þegar köllunin hefur gert mann útlægan. Nú veit ég, að þið hlustið með Fljótshlíðina og Heklueldana í huga. Heklu hef ég heldur ekki gleymt. Mér þótti svo oft skömm að því, meðan ég var erlendis, að hafa ekki gengið á Heklu að ég ásetti mér að gera það fyrsta sumarið, sem færi gæfist. En svo kom eldurinn með öllu því , sem honum fylgir, og við bræðumir fórum og gengum eins langt og við þorðum, en þó ekki nema í 1100 m. hæð upp í fjallið, þar sem grjóti hafði rignt og hraun mnnu. Þolinmóð var Hekla, meðan við þreifuðum þar á heitu grjótinu, en rétt eftir að við vomm komnir niður af fjallinu, þóknaðist hennar hátign að sýna veldi sitt og mátt sinn. Ég ætla ekki að lýsa þessu hér, en minna okkur öll á það, að eldurinn í Heklu getur orðið eldraun fyrir mikinn hluta þjóðarinnar. En biðjum Guð, að svo verði ekki. En um leið og við horfumst í augu við eldinn, skulum við játa ást okkar á þessu landi og taka öllum þeim afleiðingum, sem því fylgja. „Ung var ég gefin Njáli” sagði Bergþóra, og hét því þá, að eitt skyldi yfir okkur bæði ganga. Og hún gekk inn í eldinn með manni sínum. Ung var lfka íslenska þjóðin þegar henni var gefið landið og hún var gefin landinu. Landið var hreint og ósnortið, er þjóðin fékk það, og því var ekki rænt frá öðmm þjóðum. Játum því ást okkar á landinu, um leið og við viljum, að eitt skuli yfir okkur öll ganga. Menn í öðmm löndum hafa oft orðið forviða, þegar ég hef sagt þeim, að íslenzka þjóðin noti ekki vopn úr stáli né blýi til að verja sig. „Með hverju er þá hægt að verja heila þjóð?” hafa þeir spurt. Og ég hef svarað: „Með andlegum og siðferðilegum vopnum, með dugnaði, sparsemi og mikilli framleiðslu.” En þegar ég fer að hugsa málið nánar, þá skilst mér, að skyldan til að verja landið verður ekki minni fyrir það. Við, sem ekki höfum önnur vopn út á við en andleg og siðferðileg áhrif, verðum auðvitað að standa í allra fremstu röð, hvað andlegan viðbúnað og siðferðilegt þrek snertir, til þess að þjóðin geti lifað í farsæld og friði. Og landar mínir hafa spurt mig, eftir að ég kom heim: „Lízt þér ekki vel á bókaútgáfuna hjá okkur? Finnst þér ekki bækumar fallegar og góðar?“ Jú bókaútgáfan er stórfengleg hér á landi. Milljónaþjóðir og stórveldi em til, sem hafa ekki neitt þessu líkt að bjóða. Og þó vantar ýmislegt sem vonlegt er. Mikill hluti heimsins er að nokkm leyti lokaður heimur fyrir alþýðu manna hér á landi, af því að svo lítið ber á bókum , sem hafa fróðleik að færa, t.d. um Indland, Kína og Ráðstjómarríkin. Nú emm við meðlimir Sameinuðu þjóðanna og eins og kunnugt er, þá emm við söguþjóð. En ég óttast, að víða vanti mikið á, að við skiljum sögu þess tíma, sem við lifum á. Söguþjóðin þarf ekki aðeins að skilja sögu sinnar eigin fortíðar, heldur þarf hún einnig að eiga lífrænan, tilvembundinn og raunsæjan skilning á L 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.