Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 164
Ritaskrá Jóhanns Hannessonar
1941
„Frá séra Jóhanni Hannessyni.“ [Frétt]. Jólaklukkur s. 16.
„Til íslenzkra kristniboðsvina.“ Bjarmi 35,2/1941, 15. jan., s. 1.
„Starfsskýrsla kristniboðans.“ Bjarmi 35,10/1941, 15. maí, s. 3.
„Frá kristniboðinu.“ Bjarmi 35,18/1941, nóv., s. 3.
1942
„Bréf frá kristniboðanum í Kína.“ Bjarmi 36,3/1942, 23. mars, s. 3.
„Frá kristniboðsakrinum: Bréf frá Kína.“ Bjarmi 36,9/1942, 29. ágúst, s
2.
1943
„Frá kristniboðsakrinum 1942.“ Bjarmi 37,12/1943, ágúst, s. 2.
„Bréf frá Kína.“ Bjarmi 37,15/1943, 21. okt., s. 1-2.
1944
„Frá íslenzka kristniboðanum í Kína.“ Bjarmi 38,4/1944, 5. júní, s. 4.
1945
„Símskeyti frá Kína.“ [Frétt um Jóh.H.] Bjarmi 39,2/1945, 26. jan., s. 3.
„Góðar fréttir. Bréf frá Kína.“ Bjarmi 39,7/1945, 6. apríl, s. 2.
„Nýtt bréf frá Kína.“ Bjarmi 39,11/1945, 23. júní, s. 2.
„Fréttir frá Kína.“ Bjarmi 39,16/1945, 13. okt., s. 1.
1946
„Bréf frá Kína: Aldrei betra tækifæri.“ Bjarmi 40,7/1946, 17. apríl, s. 2
„Stúdentar bjóða kristniboðum heim.“ Krisdlegt stúdentablað 1. des. s. 8
10.
„Einn dagur hjá kínverskum háskólastúdentum.“ Jólaklukkur s. 4-5.
„Sira Jóhann Hannesson kominn frá Kína.“ [Frétt.] Bjarmi 40,14/1946,
17. apríl, s. 2.
„Síra Jóhann Hannesson kominn heim.“ [Viðtal.] Bjarmi 40,16/1946, 16.
nóv., s. 1.
1947
„Trú og kærleikur í jólasálmunum." Bjarmi 41, 1-2/1947, 15. jan., s. 6.
„Kveðja frá frú Astrid Hannesson kristniboða." Bjarmi 41,11/1947, 21.
júní, s. 3.
„Talað í trúnaði." Víðförli s. 94-104.
„fslenzk kirkja-lúthersk kirkja.“ Víðförli s. 252-256.
„Dr. Karl Ludvig Reichelt og kristniboð hans.“ Kirkjuritið s. 47-59.
„Til þess að kirkjan lifi.“ Kristilegt stúdentablað 1. des.
„Karl Barth: Eine Schweitzer Stimme.“ Víðförli s. 182-183 [Ritdómur].
„Magnús Jónsson dr. theol.: Hallgrímur Pétursson, ævi hans og starf.I-
E.“ Víðförli s. 248-249. [Ritdómur].
162