Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Page 165
Ritaskrá Jóhanns Hannessonar
„Dr. Karl Barth. Vöm og vopn kristins manns.“ Víðförli s. 193-203.
[Þýðing.]
„Sumarfrí í Kína.“ Jólaklukkur s. 7-9.
„Frá menntaskólum í Kína.“ Kristilegt skólablað s. 1-3.
„Til þess að kirkjan lifi.“ Kristilegt stúdentablað s. 7-8.
1948
„Um kínverskar fombókmenntir.“ Skírnir s. 100-128.
„Karl Barth og guðfræði hans.“ Víðförli s. 102-113.- .
„Anders Nygren og guðfræði hans.“ Víðförli s. 15-27.
„Stjómarskrá Lútherska heimssambandsins.“ Víðförli s. 58-61. [Þýðing.]
„Lýðræði og kristin siðmenntun, eftir Bjame Hareide lektor.“ Víðförli s.
65-77. [Þýðing.]
„Hinn kristni kærleikur, eftir dr. Anders Nygren.“ Víðförli s. 94-101.
[Stytt þýðing og endursögn].
„Farin aftur til Kína.“ [Frétt] Jólaklukkur s. 2.
„Til hvers er ferðin farin?“ Jólaklukkur s. 3-7.
1950
„Endurkoma Jesú Krists, þúsundáraríkið og heimsendir.“ Víðförli s. 104-
115.
„Notes on the Icelandic Church.“ Lutheran News Letter (Hong Kong), nr.
4 og 5.
„Shang-Ti-di lú-fah. Sin I Pao.“ Lutheran Church ofChina, Hankow, júlí-
sept.
„Kveðja frá Austurheimi.“ Páskasól s. 4-5.
1952
Tzu-you. Hong Kong. [Útg.: Lutheran Missions Literature Society.]
Yung-yuan-dí Chia-chih. Hong Kong. [Sami útg.]
Shang-Ti-di Kuoh (The Kingdom of God). Hong Kong. 44 s.
[Sami útg. Louis Yen gekk frá kínverska handritinu].
Þýð. [ásamt Louis Yen]: Erling Ruud. Seeking Sanctification. Hong Kong.
72 s.
Þýð. [ásamt Louis Yen]:. H.E. Wislöff. The Flight ofthe Prophet Jonah.
Hong Kong 90 s.
Útg.: Christian Symbolics eftir E. Sihvonen. 333 s. [Endurskoðaði og bjó
til prentunar].
„Austan frá Kína.“ Bjarmi 46,4/1952, 28. febr., s. 2.
„Frá síra Jóhanni Hannessyni.“ Bjarmi 46,9/1952, 9. júní, s. 2.
„Komin heim.“ Bjarmi 46,9/1952, 9. júní, s. 2.
„Kveðjur frá Hong Kong.“ Bjarmi 46,12-13/1952, 23. ágúst, s. 4.
„Jól á kristniboðsakrinum.“ [grein eftir Astrid]. Bjarmi 46,17-18/1952,
jólablað, s. 5.
163