Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Page 168
Ritaskrá Jóhanns Hannessonar
1963
„Ofvöxtur og nauðung í menningu vorra tíma.“ Lesb. Mbl. 13. jan.
Þankarúnir. Vikulegir þættir í Lesb. Mbl. frá og með 28. febr. [Greinar
um heimspekilega mannfræði, alls 22 það ár].
„Ahrif verzlunar á dreifingu menningar.“ Tímarit VFÍ.
Lutheranism in Iceland. The Encyclopaedia of the Lutheran Church.
Augsburg Publ. House, Minneapolis 1965, s. 1103-10.
Gissur Einarsson, Biskop of Skálholt. Sama, I. bd., s. 769-70.
Gísli Jónsson, Bishop of Skálholt. Sama, II. bd., s. 1177.
Guðbrandur Thorláksson, Bishop of Hólar. Sama, III. bd. s. 2394.
Hallgrímur Pétursson, pastor and poet. Sama, III. bd. s. 1888.
Jón Thorkelsson Vídalín, Bishop of Skálholt. Sama, III. bd., s. 2440.
Magnús Stephensen. Sama, III. bd., s. 2263.
Pétur Pétursson, Bishop of Iceland. Sama, III. bd., s. 1888.
Jón Helgason, Bishop of Iceland. Sama, II. bd., s. 1002.
„Um andahyggju, þjóðtrú og sálarfræði.“ Vísir 21. og 22. febr.
Þýð.: Dr. Regin Prenter. Frá guðfræði vorra tíma. Forspjall eftir J.H.
Mbl. 30. maí.
„Um kirkjulega lýðháskóla.“ Kirkjuritið 29/1963, s. 408-420.
1964
Þankarúnir. (Greinar um heimspekileg, mannfræðileg og siðfræðileg
efni, alls 36 að tölu. Prentaðar vikulega í Lesb. Mbl.)
„Synkretisminn og gleðiboðskapurinn." Kristilegt stúdentablað s. 10-14.
1965
Þankarúnir. (Greinar um þjóðfélagsleg, siðfræðileg og mannfræðileg
efni, alls 37 að tölu. Prentaðar vikulega í Lesb. Mbl.)
„Arthur Schopenhauer.“ Lesb. Mbl. 40. tbl.
„Æskan og framtíðin.“ Lesb. Mbl. 16. tbl.
Þýð.: Sören Kierkegaard: Andinn gefur þér líf! Lesb. Mbl. 41. tbl.
Guðfræðideild. Handbók stúdenta. Rv. 1965, s. 15-24.
Þýð. Postulasagan. 102 s. [Ásamt Bimi Magnússyni, Jóni Sveinbjömssyni
og Sigurbimi Einarssyni.- Fjölr.]
„Um stúdentapresta.“ Stúdentablaðið maí 1965, s. 11.
1966
„Andleg heilsa einstaklingsins í velferðarþjóðfélagi." Vikan 14. júlí.
„Erasmus frá Rotterdam.“ Mbl. 20. nóv.
„Gula hættan á vomm tímum.“ Vikan 24. febr.
„Jarðarfarir hjá heiðingjum.“ Vikan 9. júní.
„Kínversk menningarbylting fyrir 22 öldum.“ Vikan 10. nóv.
„Kirkjuár og stórhátíðir." Lesb. Mbl. 24. des.
„Nokkrir þættir í hugsun Asíumanna.“ Mbl 5. nóv. 1966.
166