Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 169
Ritaskrá Jóhanns Hannessonar
Þankarúnir. 41 grein í Lesbók Mbl. [Greinaflokkur um heimspeki,
félagsmál, guðfræði o.fl.]
1967
„Karl Barth og guðfræði hans.“ Orðið. Misserisrit Félags guðfrœðinema
3. árg. 1967, s. 3-14.
Þankarúnir. 14 greinar í Lesbók Mbl. [Greinaflokkur um heimspeki,
félagsmál, guðfræði o.fl.]
„Eiturlyf og spámenn, unglingar og hamingjan.“ Mbl. 12. nóv.
„Fréttablöð heimsins. Þróun þeirra og saga.“ Lesb. Mbl. 2. og 9. júlí.
„Marteinn Lúther. Sagan og maðurinn.“ Mbl. 31. okt.
„Nýr átrúnaður, pólitík og siðir.“ [Um Sóka gakkai, japanskan átrúnað.]
Lesb. Mbl. 22. okt.
„Sögulegar forsendur fyrstu þáttanna í siðbót Lúthers.“ Lesb. Mbl. 5.
nóv.
„Um ættemi Bahaiismans.“ Mbl. 16. sept.
„Flest er í lagi með fræðslukerfið.“ Mbl. 31. maí, 12. júní og 2. júlí.
Ritd. Bragi Jósefsson Mbl. 23. og 24. okt.
Þýð. A. Nörfelt: Vandinn að verða manneskja og uppeldið, sem til þess
þarf. Lesb. Mbl. 11. júní.
Þýð. 110 milljónir manna ölvaðar af orðum. Lesb. Mbl. 20. ágúst.
Þýð. J.B. Hygen: Heiðarleiki og sannleikur. Lesb. Mbl. 17. sept.
Þýð. Siðbótargreinar Lúthers. Mbl. 31. okt.
Þýð. Stuttorð fræðsla um það, sem leita ber að og vænta skal í
fagnaðarboðskapnum. Lesb. Mbl. 5. nóv.
1968
„Lúther í Worms.“ Orðið. Rit Félags guðfrœðinema, s. 4-11.
„Kirkjuleg tíðindi.“ Orðið. Rit Félags guðfræðinema, s. 41-42.
Alienation, frihet og utvikling. [Um kenningar Hyles]. Rv. [Fjölr.]
Grundtvig og uppeldiskenningar hans. 16 s. [Fjölr.]
Homilektikkens málsettning. 4 s. [Fjölr.]
Þankarúnir. 1 grein í Lesbók Mbl. [Greinaflokkur um heimspeki,
félagsmál, guðfræði o.fl.]
„Nýr átrúnaður, pólitík og siðir.“ [Um Sóka gakkai, japanskan átrúnað.]
Lesb. Mbl. 24. mars.
„Hvað viljið þið segja um kennslu í kristnum fræðum í íslenzkum
skólum?“ Svar J.H. Foreldrablaðið nr.24, s. 14-16.
„Rannsóknir á firringu.“ Mbl. 8. ágúst 1968.
Þýð. C. Doxiades: Framtíðarhorfur nútímaborga. Lesb. Mbl. 18. ágúst.
Þýð. Hversu hættulegt er LSD? Lesb. Mbl. 11. febr.
Þýð. LSD — Nýtt eiturlyf fer sem logi yfir akur. Lesb. Mbl. 11. febr.
Þýð. Johan Hygen: Frumþœttir siðfræðinnar. Rv. 205 s.
Þýð. Læknir segir sögu. Lúkasarguðspjall þýtt úr frummálinu 1965-67.
Rv. 118 s. [Asamt Bimi Magnússyni, Jóni Sveinbjömssyni og
Sigurbimi Einarssyni. - Fjölr. Rv. 1967. 104 s.]
167