Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Page 171
Ritaskrá Jóhanns Hannessonar
1973
„Siðbótargreinar Lúthers, sem festar voru upp á hurð hallarkirkju í
Wittenberg 31. október 1517.“ [Þýðing]. Orðið. Rit Félags
guðfrœðinema 9. ág. s. 3-7, 30.
Parasálfræðileg fyrirbæri. Kafli í: Trúarlífssálatfrœði og parasálarfræði
eftir Sigurbjöm Einarsson. Fjölrit 1973, s. 120-162.
1974
Um átrúnað. Flokkur fjórtán útvarpserinda í febr., mars, apríl og maí
1974.
1975
Kirkjuárið. Fjölritað erindi samið vegna símenntunamámskeiðs í
Skálholti í júlí 1975.
„Kína.“ [Viðtal við J.H.] Kristilegt stúdentablað, maí.
„Trúardeilur.“ [Viðtal við J.H.]. Orðið. Rit Félags guðfræðinema 10. árg.
s. 22-24.
Greinar um Astrid og Jóhann er birst hafa eftir andlát Jóhanns
1976
„Síra Jóhann Hannesson prófessor — In memoriam." [Nokkrar
minningargreinar]. Mbl. 29. sept. 1976, s. 12 og 23.
Heimir Steinsson, „In memoriam. Prófessor Jóhann Hannesson."
Kirkjuritið 42/1976, s. 282-286.
1981
“Látnir háskólakennarar.“ [Stutt grein Þóris Kr. Þórðarsonar um Jóhann
Hannesson prófessor]. Árbók Háskóla íslands 1976-1979. Rvk. 1981, s.
202-203.
1989
„Bænamúrinn allt í kring.“ [Viðtal Benedikts Amkelssonar við Astrid
Hannesson] Birtist í: Lifandi steinar. Afmœlisrit gefið út í tilefni sextíu
ára afmælis Sambands íslenskra kristniboðsfélaga 27. september 1989.
Rvk 1989, s. 165-173.
1991
„Trúboði í Kína.“ [Viðtal Gunnlaugs A. Jónssonar við Astrid Hannesson].
Birtist í Heimsmynd júní 1991, s. 64-70 og 89-91.
169