Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Page 172

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Page 172
Um höfunda Arnór Hannibalsson (f. 1934) varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1953. Hann var við heimspekinám í Moskvu 1954-59, við kennslu 1960-70. Hann lauk doktorsprófi í heimspeki frá Edinborgarháskóla 1976. Hann réðst til starfa við Háskóla Islands 1976, fyrst sem lektor, en varð dósent 1980 og prófessor 1989. Einar Sigurbjörnsson (f. 1944) varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1964. Hann var við framhaldsnám í trúfræði og játningafræði í Lundi 1970-74 og lauk þaðan doktorspróft 1974. Hann var stundakennari við guðfræðideild Háskóla íslands 1975-78 og prófessor frá 1978. Einar er forseti guðfræðideildar. Gunnlaugur A. Jónsson (f. 1952) varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1972. Hann lauk embættisprófi í guðfræði frá Háskóla íslands 1978, var við blaða- mennsku 1978-1981. Hann lauk doktorsprófi í gamlatestamentisfræðum ffá Háskólanum í Lundi 1988 og hefur síðan kennt sem stundakennari við guðfræðideild Háskóla Islands. Skrifstofustjóri guðfræðideildar frá 1990. Heimir Steinsson (f. 1937) varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1957. Var við nám í fornleifafræði í Kaupmannahöfn 1958-59 og í íslenskunt fræðum viö Háskóla íslands 1959-60. Hann lauk embættisprófi í guðfræði frá Háskóla íslands 1966. Var við framhaldsnám í trúfræði og kirkjusögu í Edinborg 1968-69. Sóknarprestur á Seyðisfirði 1966-68. Kennari við lýðháskóla í Noregi og Danmörku 1969-72. Rektor Lýðháskólans í Skálholti 1972-81. Þjóðgarðsvörður og sóknarpestur á Þingvöllum frá 1981. Ingólfur Guðmundsson (f. 1930) varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1951. Hann lauk kennaraprófi við Kennaraskóla íslands 1955 og embættisprófi við guðfræði- deild Háskóla íslands 1962. Sóknarprestur á Húsavík 1962-63, á Mosfelli í Grímsnesi 1963-66. Kennari við Kennaraskóla íslands 1968-72, lektor 1972-85. Námsstjóri í menntamálaráðuneytinu 1985-90. Er nú héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmum. Jónas Gíslason (f. 1926) varð stúdent/rá Menntaskólanum á Akureyri 1946 og lauk embættisprófi í guðfræði frá Háskóla íslands 1950. Framhaldsnám við háskólann og Safnaðarháskólann í Osló 1950-51 og í Kaupmannahöfn 1968-70 og 1979-80. Aðjúnkt við guðfræðideild Háskóla íslands 1971, lektor 1974, dósent 1977 og prófessor 1988 til 1990 er hann lét af störfum til að gegna vígslubiskupsembætti í Skálholtsbiskupsdæmi. Kristján Búason (f. 1932) varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1952. Guðfræðmám við háskólann í Erlangen 1955-56. Lauk embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Islands 1958. Framhaldsnám í Nýjatestamentisfræðum og trúarbragðasögu í Uppsölum 1965-75. Lísentíatspróf í Nýjatestamentisfræðum 1972. Kennari viðUppsala- háskóla 1970-74. Dósent við guðfræðideild Háskóla íslands frá 1975. Sigurbjörn Einarsson (f. 1911) varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1931. Nam almenn trúarbragðavísindi, grísku og klassisk fornfræði í Uppsalaháskóla 1933-37. Lauk embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Islands 1938. Framhaldsnám í Nýjatesta- mentisfræðum við Uppsalaháskóla vormisserið 1939 og í trúfræði við Cambridge- háskóla sumarið 1945. Námsför til Sviss, Danmerkur og Svíþjóðar veturinn 1947-48, dvaldist lengstum í Basel. Settur sóknarprestur í Breiðabólsstaðarprestakalli 1938 og veitt prestakallið ári síðar, veitt Hallgrímsprestakall í Reykjavík 1941. Dósent við guðfræði- deild Háskóla íslands 1944 og prófessor 1949. Biskup íslands 1959-81. Þórir Kr. Þórðarson (f. 1924) varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1944. Hóf nám í grísku og arabísku við Háskóla íslands 1944-45 og í semítískum málum við háskólann í Uppsölum 1945-46 og í þeim fræðum og guðfræði við háskólann í Arósum 1946-49 og við Háskóla íslands 1949-51. Embættispróf í guðfræði frá Háskóla íslands i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.