Skagfirðingabók - 01.01.1977, Page 58

Skagfirðingabók - 01.01.1977, Page 58
SKAGFI RÐIN GABÓK hlutur var að vonum lítill. Mikið af deginum var ég frammi á bæjardyralofti, þar sem var lítill gluggi. Stundum rofaði til, svo að ég sá út yfir víkina og upp í Skarðið, því að þar var búist við, að komið yrði niður með féð. Hef ég aldrei séð annað eins hafrót og var þennan dag; er ég þó kominn á sjötugsaldur og hef alla ævi verið við sjó eða á sjó. Eg gat þess áður, að loftvog hefði staðið illa og verið fallandi, en rétt áður en hríðin skall á, hrapaði hún svo niður, að vísirinn var tekinn að fara upp á við öfugu megin. Það hef ég aldrei séð síðan. Fyrir birtingu morguninn eftir óveðrið, kom Ásgrímur á Syðra- Mailandi til að fylgja Hinrik heim til sín. Veður var þá farið að ganga niður, en gekk á með dimmum éljum. Voru þeir komnir að Efra-Nesi um það leyti, er byrjað var að birta. I Efra-Nesi bjó Karl Laxdal Björnsson með ráðskonu sinni, Teit- ný Jóhannesdóttur. Hann var leiguliði, en eigandi jarðarinnar, Björn Jóhannesson, var þar til heimilis og hafði eitthvað af skepn- um. Um morguninn, þegar hríðin skall á, hafði Karl rekið fé sitt á beit upp í Hjallholtsflóa, skammt fyrir ofan túnið. Lét hann vetrarmann sinn, Hinrik, fylgja því og sagði honum að reka féð heim, ef veður versnaði. Sjálfur gekk hann til sjávar að sækja morvið til eldsneytis, því eldiviðarlítið var í bænum. Þegar hríðin skall á, var hann staddur niður á Hópamöl; hætti hann þegar við viðartökuna og hljóp til bæjar, en það er alllöng leið. Þegar heim var komið, vantaði bæði féð og Hinrik. Bað hann þá Björn að koma með sér til leitar, en Björn treysti sér ekki og bar við lasleika. Karl varð því að fara einn. Leitaði hann til kvölds, en fann ekkert. Ekki gat hann aðhafzt meira í bili og beið því morguns. Af Hinrik er það að segja, að hann réð ekkert við féð, þegar hríðin skall á, og tapaði því öllu út í sortann. Reyndi hann þá að komast til bæjar, en hrakti af leið og komst að lokum niður að Ytra-Mallandi, eins og fyrr segir. Þegar Ásgrímur og Hinrik komu að Efra-Nesi, var Karl búinn að fara niður að Þangskála, sem er nokkru utar á Skaganum, og kominn aftur. Með honum voru bræður tveir, Sveinn og Pémr, 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.