Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Qupperneq 200
198
MÚLAÞING
Höfundatal og efnisskrá Múlaþings 1-22,
1966-1995. Breytt umbrot á 11. hefti og síðan
- Talan framan við kommuna táknar númer
heftis, en aftan við kommuna er blaðsíðutal.
Dæmi: 7,46 = 7. hefti bls. 46.
Aðalsteinn Jónsson: Þegar Fossvallabrúna fennti í kaf 7,46. Minnis-
stæður aðfangadagur 7,49.
Agnar Hallgrímsson: Brúin á Jökulsá á Dal 3,26. Hvemig Hólmar í
Reyðarfirði urðu beneficium 4,26. Öskjugosið mikla árið 1875 og af-
leiðingar þess 5,3. Hans Wíum sýslumaður og afskipti hans af Sunnefu-
málinu og öðrum réttarfarsmálum 19,44. Jens Wíum sýslumaður og
hvarfhans vorið 1740 22, 101.
Ágúst Sigurðsson: Ás í Fellum 8,61. Þingmúli í Skriðdal 8,77. Val-
þjófsstaður í Fljótsdal (til 1789) 9,26. Síra Vigfús Ormsson 9,51. Val-
þjófsstaðaprestar 1858-1959 10,67.
Andrés B. Björnsson: Teflt á tæpasta vað 2,170. Sigling Gullmávsins
5,110. Búferlaflutningar um aldamótin 1900 19,140.
Anna Þorsteinsdóttir: Prestkonurnar 20,95.
Ármann Halldórsson: Sögufélag Austurlands 1,1. Stafsetning og
greinamerkjasetning 1,61. Með hesta og kver 1,166. Bókaskraf 1,175.
Örnefnamál 2,1. Frá Sögufélaginu 4,1. Samræður [við Þórhall Jónasson]
um Jónatanshúsið á Eiðum 4,4. Björn [Halldórsson) á Úlfsstöðum 4,152.
Múlaþing 10 ára 11,5. Hallfreðarstaðir, bæjarhús, jörð og búendur 6,81.
Njarðvíkurskriður (ásamt Andrési Björnssyni) 6,148. Héraðsskjalasafn
Múlasýslna komið í höfn 9,4. Þorsteinn Magnússon frá Eiðum 15,167.
Siglingar á Lagarfljóti og fleira um verslun og samgöngur á Héraði
11,131. Tvær uppbætur 12,182. Tærgesenshúsið á Reyðarfirði - elsta
verslunarhús KHB 13,60. Klausa um myndir 14,4. Stúlka í gapastokki
14,73. Héraðsvísa Stefáns Ólafssonar o. fl. 14,84. Þvottá í Álftafirði
16,4. Skyggn og látinn 16,111. Kofi á Breiðavaði 16,218. Skriðuklaustur
17,6. Kjalsvín og pólitík 17,197. Útmannasveit og fleira um nöfn á Út-
héraði 18,118. Saga sýslunefndar Suður-Múlasýslu 1875-1988, fylgirit
18. heftis 316 bls. Möðrudalur 19,4. Sumarferð 1944, 20,142. í Skarð-
skinninni 21.195. Gamla steinhúsið á Sómastöðum 22, 4. Rafstöðin á
Eiðum 22, 182.